Innlent

Kynnir breytingar á niðurgreiðslu á lyfjum og lyfjakostnaði

Ögmundur Jónasson, heilbirgðisráðherra.
Ögmundur Jónasson, heilbirgðisráðherra.
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, hyggst kynna á morgun tillögur sem fela í sér umtalsverðar breytingar á niðurgreiðslu lyfja, lyfjakostnaði barna og atvinnulausra. Þetta mun ráðherrann gera á fundi með blaðamönnum, að fram kemur í tilkynningu frá ráðuneytinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×