Icesave enn í hnút 7. desember 2009 19:02 Alger óvissa ríkir um það hvort annarri umræðu um Icesave frumvarpið lýkur í kvöld og atkvæði greidd um það á morgun eins og samið var um fyrir helgina. Fulltrúi Framsóknarflokksins í fjárlaganefnd segir að umræðum verði haldið áfram liggi ekki fyrir hvernig tekið verði á málinu í nefndinni. Stjórn og stjórnarandstaða gengu frá samkomulagi á föstudag sem fól í sér að annarri umræðu um Icesave lyki í dag eða kvöld og atkvæðagreiðsla færi fram um málið á morgun. Þetta samkomulag komst í uppnám í morgun þegar fulltrúar Framsóknarflokks og Hreyfingarinnar í fjárlaganefnd gengu af fundi nefndarinnar þar sem þeir töldu að verið væri að fara á bakvið samkomulagið. „Það er ekki komin niðurstaða í málið. Eins og ég skil formann og varaformann nefndarinnar telja þeir sig ekki bundna af því samkomulagi sem gert var fyrir helgi eins og það var orðað á fjárlagafundi í morgun," sagði Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, eftir fund fjárlaganefndar á sjöunda tímanum í kvöld. Málið snýst um að stjórnarandstaðan vill að það liggi fyrir hvernig fjárlaganefnd afgreiðir fjórtán atriði sem stjórnarandstaðan kynnti á föstudag að hún teldi að fara yrði vandlega yfir í fjárlaganefnd. Fulltrúar stjórnarflokkanna telja hins vegar að þau atriði eigi ekki að ræða fyrr en annarri umræðu sé lokið og málið formlega komið inn í fjárlaganefnd. Ef ekki semst er málið aftur komið í hnút. Höskuldur á ekki von á öðru en atkvæðagreiðsla um frumvarpið fari fram eftir hádegi á morgun. „Ég hef enga trú á öðru en eins og staðan er núna er ekki samkomulag en menn munu tala saman og reyna að lenda málinu." Höskuldur ítrekar þó að stjórnarandstaðan muni tala eins lengi hún þurfi um frumvarpinu náist ekki samkomulag. Margt sé ósagt í málinu. Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Sjá meira
Alger óvissa ríkir um það hvort annarri umræðu um Icesave frumvarpið lýkur í kvöld og atkvæði greidd um það á morgun eins og samið var um fyrir helgina. Fulltrúi Framsóknarflokksins í fjárlaganefnd segir að umræðum verði haldið áfram liggi ekki fyrir hvernig tekið verði á málinu í nefndinni. Stjórn og stjórnarandstaða gengu frá samkomulagi á föstudag sem fól í sér að annarri umræðu um Icesave lyki í dag eða kvöld og atkvæðagreiðsla færi fram um málið á morgun. Þetta samkomulag komst í uppnám í morgun þegar fulltrúar Framsóknarflokks og Hreyfingarinnar í fjárlaganefnd gengu af fundi nefndarinnar þar sem þeir töldu að verið væri að fara á bakvið samkomulagið. „Það er ekki komin niðurstaða í málið. Eins og ég skil formann og varaformann nefndarinnar telja þeir sig ekki bundna af því samkomulagi sem gert var fyrir helgi eins og það var orðað á fjárlagafundi í morgun," sagði Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, eftir fund fjárlaganefndar á sjöunda tímanum í kvöld. Málið snýst um að stjórnarandstaðan vill að það liggi fyrir hvernig fjárlaganefnd afgreiðir fjórtán atriði sem stjórnarandstaðan kynnti á föstudag að hún teldi að fara yrði vandlega yfir í fjárlaganefnd. Fulltrúar stjórnarflokkanna telja hins vegar að þau atriði eigi ekki að ræða fyrr en annarri umræðu sé lokið og málið formlega komið inn í fjárlaganefnd. Ef ekki semst er málið aftur komið í hnút. Höskuldur á ekki von á öðru en atkvæðagreiðsla um frumvarpið fari fram eftir hádegi á morgun. „Ég hef enga trú á öðru en eins og staðan er núna er ekki samkomulag en menn munu tala saman og reyna að lenda málinu." Höskuldur ítrekar þó að stjórnarandstaðan muni tala eins lengi hún þurfi um frumvarpinu náist ekki samkomulag. Margt sé ósagt í málinu.
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Sjá meira