Erlent

Jarðskjálfti á Taívan

Frá jarðskjálftarústum í Indónesíu í dag. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Frá jarðskjálftarústum í Indónesíu í dag. Myndin tengist fréttinni ekki beint. MYND/GETTYIMAGES
Jarðskjálfti upp á 6,2 á Richter reið yfir austurhluta Taívan í kvöld. Skjálftann mældist um 29 kílómetra suður af Hua-Lien á um 36 kílómetra dýpt. Engar fréttir hafa borist um skemmdir.

Það er Reuters sem greinir frá í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×