Jólaþulir borða konfekt og kaffi 23. desember 2009 04:00 Jólaþulir Guðmundur Benediktsson, Eva María Jónsdóttir, Sigvaldi Júlíusson og Anna Sigríður Einarsdóttir flytja landsmönnum jólakveðjur í dag. Fréttablaðið/Anton Guðmundur Benediktsson þulur er einn þeirra sem les upp jólakveðjurnar á Rás 1 í dag. Upplesturinn er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi margra landsmanna og hefur kveðjunum rignt inn frá 14. desember, en hætt var að taka á móti kveðjum klukkan fimm í gær. Samkvæmt upplýsingum frá RÚV er fjöldi kveðja svipaður og hefur verið undanfarin ár og því ljóst að þjóðin nýtur þess enn að senda náunganum kveðju á öld sms-skeyta og tölvupósta. „Ég er búinn að vera að þessu í nokkur ár, en jólakveðjurnar eru auðvitað búnar að vera fastur liður í útvarpinu í nokkra áratugi," segir Guðmundur en upplesturinn hófst klukkan níu í morgun og stendur eitthvað fram á nótt. „Við erum bundin við þetta allan daginn því þetta er allt tekið í beinni," bætir Guðmundur við en auk hans lesa Sigvaldi Júlíusson, Anna Sigríður Einarsdóttir og sjónvarpskonan Eva María Jónsdóttir jólakveðjur landsmanna. Guðmundur segir þulina skiptast á að lesa í nokkrar mínútur í senn og viðurkennir að upplesturinn geti tekið á á tíðum. „Við höldum okkur uppi með því að gúffa í okkur konfekti og drekka kaffi. Sjálfur er ég vel stemmdur fyrir daginn og þetta kemur manni endanlega í jólaskap," segir hann. Vegna vinnu sinnar geta þulirnir ekki geymt jólainnkaupin fram að Þorláksmessu líkt og margir gera og segir Guðmundur að betri helmingurinn verði að ganga í þau verk skyldi eitthvað hafa gleymst. - sm Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Guðmundur Benediktsson þulur er einn þeirra sem les upp jólakveðjurnar á Rás 1 í dag. Upplesturinn er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi margra landsmanna og hefur kveðjunum rignt inn frá 14. desember, en hætt var að taka á móti kveðjum klukkan fimm í gær. Samkvæmt upplýsingum frá RÚV er fjöldi kveðja svipaður og hefur verið undanfarin ár og því ljóst að þjóðin nýtur þess enn að senda náunganum kveðju á öld sms-skeyta og tölvupósta. „Ég er búinn að vera að þessu í nokkur ár, en jólakveðjurnar eru auðvitað búnar að vera fastur liður í útvarpinu í nokkra áratugi," segir Guðmundur en upplesturinn hófst klukkan níu í morgun og stendur eitthvað fram á nótt. „Við erum bundin við þetta allan daginn því þetta er allt tekið í beinni," bætir Guðmundur við en auk hans lesa Sigvaldi Júlíusson, Anna Sigríður Einarsdóttir og sjónvarpskonan Eva María Jónsdóttir jólakveðjur landsmanna. Guðmundur segir þulina skiptast á að lesa í nokkrar mínútur í senn og viðurkennir að upplesturinn geti tekið á á tíðum. „Við höldum okkur uppi með því að gúffa í okkur konfekti og drekka kaffi. Sjálfur er ég vel stemmdur fyrir daginn og þetta kemur manni endanlega í jólaskap," segir hann. Vegna vinnu sinnar geta þulirnir ekki geymt jólainnkaupin fram að Þorláksmessu líkt og margir gera og segir Guðmundur að betri helmingurinn verði að ganga í þau verk skyldi eitthvað hafa gleymst. - sm
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira