Nota Netið helst til leikja 11. desember 2009 04:30 Úr myndsafni. Nær 80 prósent barna á aldrinum níu til sextán ára sögðust helst vera í leikjum þegar þau eru á Netinu að því er fram kemur í nýrri könnun. Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga netnotkun barna og unglinga (SAFT), stóð fyrir könnuninni sem gerð var síðastliðið vor. Sambærileg könnun var gerð fyrir þremur árum og sögðust þá ríflega 80 prósent barna helst vera í leikjum þegar þau væru á Netinu. Tæp 70 prósent þátttakenda í könnuninni sögðu foreldra sína þekkja mikið eða nokkuð mikið til þeirra leikja sem þau spila á Netinu. „Það er ánægjulegt að foreldrar eru farnir að þekkja leiki sem börnin spila í auknum mæli en áður," segir Guðberg K. Jónsson, verkefnastjóri hjá SAFT. Hann segir mikilvægt að foreldrar viti að mikið sé til af góðum tölvuleikjum sem séu gagnlegir og fræðandi. „Við bendum foreldrum á að skoða aldursmerkingar á tölvuleikjum sem keyptir eru handa börnum og sömuleiðis að fylgjast með leikjum sem börn eru í á Netinu." Guðberg segir að á heildina litið séu niðurstöður könnunarinnar jákvæðar. Meðal annars kemur fram í henni að meirihluti barna spilar tölvuleiki í innan við klukkustund þegar spilað er á Netinu, 65 prósent spila ein þegar þau eru á Netinu, 26 prósent með fjölskyldu og vinum í sama herbergi og 24 prósent með fjölskyldu og vinum á Netinu. 15 prósent spila við fólk í útlöndum sem þau þekkja ekki. Einnig var gerð könnun á meðal foreldra um hversu mikið eftirlit er haft með tölvuleikjanotkun barna þeirra. 51 prósent foreldra sagðist hafa frekar mikið eftirlit með tölvuleikjanotkun barna, 28 prósent sögðust hafa mjög mikið eftirlit með henni, 17,5 prósent höfðu ekki mikið eftirlit og 3,4 prósent ekkert. Hefur þeim foreldrum sem hafa lítið eða ekki mikið eftirlit með tölvuleikjanotkun barna fjölgað um rúm þrjú prósent frá árinu 2007. Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Nær 80 prósent barna á aldrinum níu til sextán ára sögðust helst vera í leikjum þegar þau eru á Netinu að því er fram kemur í nýrri könnun. Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga netnotkun barna og unglinga (SAFT), stóð fyrir könnuninni sem gerð var síðastliðið vor. Sambærileg könnun var gerð fyrir þremur árum og sögðust þá ríflega 80 prósent barna helst vera í leikjum þegar þau væru á Netinu. Tæp 70 prósent þátttakenda í könnuninni sögðu foreldra sína þekkja mikið eða nokkuð mikið til þeirra leikja sem þau spila á Netinu. „Það er ánægjulegt að foreldrar eru farnir að þekkja leiki sem börnin spila í auknum mæli en áður," segir Guðberg K. Jónsson, verkefnastjóri hjá SAFT. Hann segir mikilvægt að foreldrar viti að mikið sé til af góðum tölvuleikjum sem séu gagnlegir og fræðandi. „Við bendum foreldrum á að skoða aldursmerkingar á tölvuleikjum sem keyptir eru handa börnum og sömuleiðis að fylgjast með leikjum sem börn eru í á Netinu." Guðberg segir að á heildina litið séu niðurstöður könnunarinnar jákvæðar. Meðal annars kemur fram í henni að meirihluti barna spilar tölvuleiki í innan við klukkustund þegar spilað er á Netinu, 65 prósent spila ein þegar þau eru á Netinu, 26 prósent með fjölskyldu og vinum í sama herbergi og 24 prósent með fjölskyldu og vinum á Netinu. 15 prósent spila við fólk í útlöndum sem þau þekkja ekki. Einnig var gerð könnun á meðal foreldra um hversu mikið eftirlit er haft með tölvuleikjanotkun barna þeirra. 51 prósent foreldra sagðist hafa frekar mikið eftirlit með tölvuleikjanotkun barna, 28 prósent sögðust hafa mjög mikið eftirlit með henni, 17,5 prósent höfðu ekki mikið eftirlit og 3,4 prósent ekkert. Hefur þeim foreldrum sem hafa lítið eða ekki mikið eftirlit með tölvuleikjanotkun barna fjölgað um rúm þrjú prósent frá árinu 2007.
Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira