Lífið

Spáir Gaga stuttum ferli

Farsæll ferill
Tori Amos hefur átt farsælan feril, en hún spáir Lady Gaga aðeins tímabundinni frægð.
Farsæll ferill Tori Amos hefur átt farsælan feril, en hún spáir Lady Gaga aðeins tímabundinni frægð.

Tori Amos spáir því að ferill Lady Gaga verði ekki langur og aðdáendur hennar muni fljótt fá leið á henni.

„Lady Gaga er söngkona sem skemmtir fólki í ákveðinn tíma og það er ekkert að því. Heimurinn þarf á því að halda akkúrat núna. En svo eru listamenn eins og Neil Young sem troða upp á Glastonbury eftir 40 ára feril. Það er mjög frábrugðin tegund af listamanni."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.