Innlent

Ákærð fyrir að stinga 5 ára stelpu

Andri Ólafsson skrifar
Ríkissaksóknari hefur ákært Selmu Guðnadóttur fyrir að stinga fimm ára telpu með hnífi í brjóstið þann 27. september en atburðurinn átti sér stað á heimili stúlkunnar í Reykjanesbæ.

Selma játaði verknaðinn fljótlega eftir árásina. Hún er ákærð fyrir tilraun til manndráps og þess krafist að hún verð dæmd til refsingar en til að henni verði gert að sæta öryggisráðstöfunum á viðeigandi stofnun






Fleiri fréttir

Sjá meira


×