Sumarkuldinn á Íslandi fór illa í indverska stórleikkonu 19. október 2009 01:00 Nayanthara og mótleikara hennar Suriya fannst heldur kalt á Íslandi og vindasamt þótt hér væri sumar. Eins og Fréttablaðið greindi skilmerkilega frá fyrr á þessu ári komu nokkur tökulið frá Indlandi hingað í þeim erindagjörðum að taka upp atriði fyrir kvikmyndir sínar. Þótt indversk kvikmyndagerð hafi ekki átt upp á pallborðið hér á landi eru íbúar þessa fjölmennasta lýðræðisríkis heims miklir kvikmyndaáhugamenn og kvikmyndastjörnurnar þar engu minni fréttamatur en leikararnir í Hollywood. Stórblaðið The Times of India birtir þannig ansi ítarlegt viðtal við indversku leikkonuna Nayanthara á vefsíðu sinni. Þar kemur fram að henni þótt ekki mikið til íslenska sumarsins koma. Nayanthara var stödd hér á landi til að taka upp lagið Eno Eno fyrir kvikmyndina Aadhavan ásamt mótleikara sínum Suriya. „Ég held að Ísland sé eitt myndrænasta land sem ég hef komið til,“ segir Nayanthara í viðtalinu. „En á sama tíma var veðurfarið alveg hrikalegt. Við vorum þarna að sumri til og samt sem áður var snjór yfir öllu,“ útskýrir Nayanthara. Svo hafi verið gríðarlega mikill vindur þegar tökurnar stóðu yfir þannig að leikurunum leið eins og þeir myndu fjúka. „Í atriðunum mátti ég ekki vera í neinum hlífðarfatnaði og ég var alveg að drepast úr kulda.“- fgg Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Eins og Fréttablaðið greindi skilmerkilega frá fyrr á þessu ári komu nokkur tökulið frá Indlandi hingað í þeim erindagjörðum að taka upp atriði fyrir kvikmyndir sínar. Þótt indversk kvikmyndagerð hafi ekki átt upp á pallborðið hér á landi eru íbúar þessa fjölmennasta lýðræðisríkis heims miklir kvikmyndaáhugamenn og kvikmyndastjörnurnar þar engu minni fréttamatur en leikararnir í Hollywood. Stórblaðið The Times of India birtir þannig ansi ítarlegt viðtal við indversku leikkonuna Nayanthara á vefsíðu sinni. Þar kemur fram að henni þótt ekki mikið til íslenska sumarsins koma. Nayanthara var stödd hér á landi til að taka upp lagið Eno Eno fyrir kvikmyndina Aadhavan ásamt mótleikara sínum Suriya. „Ég held að Ísland sé eitt myndrænasta land sem ég hef komið til,“ segir Nayanthara í viðtalinu. „En á sama tíma var veðurfarið alveg hrikalegt. Við vorum þarna að sumri til og samt sem áður var snjór yfir öllu,“ útskýrir Nayanthara. Svo hafi verið gríðarlega mikill vindur þegar tökurnar stóðu yfir þannig að leikurunum leið eins og þeir myndu fjúka. „Í atriðunum mátti ég ekki vera í neinum hlífðarfatnaði og ég var alveg að drepast úr kulda.“- fgg
Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira