Danstónlistarfíklar ranka við sér 16. desember 2009 04:00 Gömlu dagana gefðu mér Helgi Már Bjarnason sveittur á Party Zone ´95-kvöldinu í sumar. Mynd/Gísli Kristjánsson Annan í jólum – sem er laugardagur – verða gömlu vínyl-kassarnir dregnir fram og dansstemning frá árdögum danssenunnar 1990 til dansársins mikla 1995 rifjuð upp á Jakobsen. Kvöldið gengur undir nafninu Party Zone "95 kvöld, enda stendur samnefndur danstónlistarþáttur fyrir því. „Við héldum svona á Jónsmessunótt í sumar og það varð gjörsamlega allt vitlaust,“ segir Helgi Már Bjarnason, annar Party Zone-félaganna. „Þetta gekk svo langt að einn gesturinn fótbrotnaði á dansgólfinu þegar Hardfloor remixið af Yeke Yeke með Mory Kante var sett á fóninn. Hann er orðinn heill og búinn að staðfesta komu sína næst. Við höfum aldrei fengið önnur eins viðbrögð við nokkru kvöldi sem við höfum haldið, og höfum við þó haldið þau nokkur.“ Helgi segir að heiti kvöldsins sé rökrétt. „Árið 1995 er mikið ár í hugum danstónlistar- og partídýra landsins. Party Zone "95-diskurinn kom út um haustið. Hann sat í þrjár vikur á toppi íslenska plötulistans, sem verður að teljast einsdæmi fyrir safndisk með danstónlist. Það segir margt um hvað dansbylgjan var sterk á þessum tíma.“ Á þessum árum voru Tunglið og Rósenberg-kjallarinn athvarf danstónlistarfíkla. „Dót eins og Master at Work, Basement Jaxx, 808 State og Erick Morrillo troðfylltu Tunglið helgi eftir helgi,“ segir Helgi. „Ekki má gleyma eftirpartíunum og rave-partíunum úti um allan bæ. Svo voru stórviðburðir eins og Björk og Underworld í Laugardalshöll og Uxahátíðin um verslunarmannahelgina. Það var allt í gangi!“ Nú, fimmtán árum síðar, ætla plötusnúðar eins og Margeir, Árni E, Maggi Legó, Grétar G, Frímann og Andrés Nielsen að blása í glæðurnar og nokkuð sennilegt er að hljómsveitin T-World - Maggi Legó og Biggi Veira úr GusGus - komi saman af þessu tilefni. Miðasala er hafin á midi.is. - drg Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Annan í jólum – sem er laugardagur – verða gömlu vínyl-kassarnir dregnir fram og dansstemning frá árdögum danssenunnar 1990 til dansársins mikla 1995 rifjuð upp á Jakobsen. Kvöldið gengur undir nafninu Party Zone "95 kvöld, enda stendur samnefndur danstónlistarþáttur fyrir því. „Við héldum svona á Jónsmessunótt í sumar og það varð gjörsamlega allt vitlaust,“ segir Helgi Már Bjarnason, annar Party Zone-félaganna. „Þetta gekk svo langt að einn gesturinn fótbrotnaði á dansgólfinu þegar Hardfloor remixið af Yeke Yeke með Mory Kante var sett á fóninn. Hann er orðinn heill og búinn að staðfesta komu sína næst. Við höfum aldrei fengið önnur eins viðbrögð við nokkru kvöldi sem við höfum haldið, og höfum við þó haldið þau nokkur.“ Helgi segir að heiti kvöldsins sé rökrétt. „Árið 1995 er mikið ár í hugum danstónlistar- og partídýra landsins. Party Zone "95-diskurinn kom út um haustið. Hann sat í þrjár vikur á toppi íslenska plötulistans, sem verður að teljast einsdæmi fyrir safndisk með danstónlist. Það segir margt um hvað dansbylgjan var sterk á þessum tíma.“ Á þessum árum voru Tunglið og Rósenberg-kjallarinn athvarf danstónlistarfíkla. „Dót eins og Master at Work, Basement Jaxx, 808 State og Erick Morrillo troðfylltu Tunglið helgi eftir helgi,“ segir Helgi. „Ekki má gleyma eftirpartíunum og rave-partíunum úti um allan bæ. Svo voru stórviðburðir eins og Björk og Underworld í Laugardalshöll og Uxahátíðin um verslunarmannahelgina. Það var allt í gangi!“ Nú, fimmtán árum síðar, ætla plötusnúðar eins og Margeir, Árni E, Maggi Legó, Grétar G, Frímann og Andrés Nielsen að blása í glæðurnar og nokkuð sennilegt er að hljómsveitin T-World - Maggi Legó og Biggi Veira úr GusGus - komi saman af þessu tilefni. Miðasala er hafin á midi.is. - drg
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira