Sprengjuhöllin til Kanada 20. október 2009 04:00 Framtíðin er óljós Snorri Helgason er með Sprengjuhöllinni í Kanada en hellir sér svo í sólóplötukynningu. Sprengjuhöllin er á tónleikatúr í Kanada. Sprengjuhöllin? Var hún ekki hætt og Snorri Helgason kominn út í sólóferil? „Ha, nei, nei. Við ætlum að taka þennan túr og gera það eins vel og við getum, en ég neita því ekki að framtíðin er dálítið óljós eftir það,“ segir Snorri Helgason um ferðalag Sprengjuhallarinnar til Kanada. Bandið er farið út og fyrstu tónleikarnir eru í Halifax á morgun með kanadísku hljómsveitinni Mates of State. „Við höfum farið tvisvar sinnum áður til Kanada og af einhverjum ástæðum er okkur alltaf boðið aftur, nú á þetta gigg í Halifax. Við saumuðum níu tónleika í kringum það í einhverjum krummaskuðum þarna á svæðinu. Atli Bollason er fluttur til Kanada svo þetta passar allt.“ Snorri lætur vel af Kanada og segir landið „eins og Bandaríkin án alls bullsjittsins.“ Um miðjan 8. áratuginn stóð pabbi hans í meiki í Manitoba með Ríótríóinu og eldgömul sambönd sem þá mynduðust hafa nýst vel. „Við gistum heima hjá Lindy Vopnfjord í Toronto. Pabbi gisti hjá foreldrum hans fyrir rúmlega þrjátíu árum og sagði mér að hafa bara samband þegar við fórum fyrst út,“ segir Snorri. Eins og komið hefur fram er Bergur Ebbi hættur í Sprengjuhöllinni en umboðsmaðurinn Jón Trausti spilar á gítarinn í staðinn. Snorri er þó varla nema með hálfan hugann við Sprengjuhallar-efnið því hann var að klára fyrstu sólóplötuna sína. Hann segir innihaldið fjölbreytt en þó hafi fyrsta lagið „Freeze out“ vissulega gefið tóninn. „Þetta er úti um allt, en svona folk/soul-fílingur í mörgu. Platan heitir I‘m gonna put my name on your door og er öll sungin á ensku. Borgin gefur hana út fljótlega í nóvember. Siggi trommari er sá eini úr Sprengjuhöllinni sem spilar með mér á henni, en Birgir Ísleifur úr Motion boys, sem er mágur minn, er mikið í þessu með mér.“ drgunni@frettabladid.is Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Sprengjuhöllin er á tónleikatúr í Kanada. Sprengjuhöllin? Var hún ekki hætt og Snorri Helgason kominn út í sólóferil? „Ha, nei, nei. Við ætlum að taka þennan túr og gera það eins vel og við getum, en ég neita því ekki að framtíðin er dálítið óljós eftir það,“ segir Snorri Helgason um ferðalag Sprengjuhallarinnar til Kanada. Bandið er farið út og fyrstu tónleikarnir eru í Halifax á morgun með kanadísku hljómsveitinni Mates of State. „Við höfum farið tvisvar sinnum áður til Kanada og af einhverjum ástæðum er okkur alltaf boðið aftur, nú á þetta gigg í Halifax. Við saumuðum níu tónleika í kringum það í einhverjum krummaskuðum þarna á svæðinu. Atli Bollason er fluttur til Kanada svo þetta passar allt.“ Snorri lætur vel af Kanada og segir landið „eins og Bandaríkin án alls bullsjittsins.“ Um miðjan 8. áratuginn stóð pabbi hans í meiki í Manitoba með Ríótríóinu og eldgömul sambönd sem þá mynduðust hafa nýst vel. „Við gistum heima hjá Lindy Vopnfjord í Toronto. Pabbi gisti hjá foreldrum hans fyrir rúmlega þrjátíu árum og sagði mér að hafa bara samband þegar við fórum fyrst út,“ segir Snorri. Eins og komið hefur fram er Bergur Ebbi hættur í Sprengjuhöllinni en umboðsmaðurinn Jón Trausti spilar á gítarinn í staðinn. Snorri er þó varla nema með hálfan hugann við Sprengjuhallar-efnið því hann var að klára fyrstu sólóplötuna sína. Hann segir innihaldið fjölbreytt en þó hafi fyrsta lagið „Freeze out“ vissulega gefið tóninn. „Þetta er úti um allt, en svona folk/soul-fílingur í mörgu. Platan heitir I‘m gonna put my name on your door og er öll sungin á ensku. Borgin gefur hana út fljótlega í nóvember. Siggi trommari er sá eini úr Sprengjuhöllinni sem spilar með mér á henni, en Birgir Ísleifur úr Motion boys, sem er mágur minn, er mikið í þessu með mér.“ drgunni@frettabladid.is
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira