Innlent

Tónlistarhúsið heitir Harpa

Tónlistar og ráðstefnuhúsið við höfnina hefur fengið nafnið Harpa. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í dag. Efnt var til samkeppni um nafn á húsið í febrúar í fyrra og létu viðbrögð ekki á sér standa og bárust fjölmargar tillögur.

54 stungu upp á Hörpu en alls bárust 4166 tillögur um nöfn á húsið.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×