Fyrsta meirihlutastjórn vinstriflokka hér á landi 10. maí 2009 12:05 Ný ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna verður mynduð í dag og verður þetta í fyrsta meirihlutastjórn tveggja vinstri flokka á Íslandi. Ríkisráðsfundir hafa verið boðaðir á Bessastöðum síðdegis þar sem stjórnarskiptin fara fram. Síðasti fundur fráfarandi ríkisstjórnar hefst klukkan 17 og fyrsti fundur nýrrar stjórnar hefst klukkan 18:15. Flokksráð Vinstri grænna kom saman á Grand hótel í morgun til að ræða stjórnarsáttmálann og skipan ráðherra. Flokksstjórn Samfylkingar fundar á Hótel Sögu klukkan eitt en að þeim fundi loknum verður boðað til blaðamannfundar þar sem ný ríkisstjórn verður kynnt. Strax að þeim fundi loknum verður boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum þar sem formlega stjórnarskipti fara fram. Formenn flokkanna funduðu með þingmönnum í gær til leggja að lokahönd á stjórnarsáttmálann. Nýir ráðherrar verða væntanlega kynntir til sögunnar. Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, mun væntanlega láta af embætti sem og Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráðherra. Árni Páll Árnason og Svandís Svavarsdóttir hafa nefnd í þeirra stað. Þá er óljóst hvort Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra, sitji áfram sem ráðherra en Ásta fékk slæma útkomu í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Stefnt er að því að formenn flokkanna, þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, kynni stjórnarsáttmála og ráðherralista nýrrar ríkisstjórnar á blaðamannafundi í Norræna húsinu klukkan 16. Stöð 2 mun senda beint út frá þeim fundi, og einnig beint frá Bessastöðum í fréttatímanum klukkan 18:30, þar sem stjórnarskiptin fara fram. Tengdar fréttir Ný ríkisstjórn kynnt klukkan fjögur - bein útsending Stefnt er að því að formenn stjórnarflokkanna, þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, kynni stjórnarsáttmála og ráðherralista nýrrar ríkisstjórnar á blaðamannafundi í Norræna húsinu klukkan 16. Stöð 2 mun senda beint út frá þeim fundi, og einnig beint frá Bessastöðum í fréttatímanum klukkan 18:30 þar sem stjórnarskiptin fara fram. 10. maí 2009 11:46 Stjórnarsáttmálinn borinn undir Samfylkingarfólk Flokksstjórn Samfylkingar kom saman á Hótel sögu klukkan 13 dag. Þar mun Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður flokksins, kynna stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna. Á fundinum verður borin upp tillaga um stjórnarsáttmála milli flokkanna og skipan ráðherra Samfylkingarinnar. 10. maí 2009 13:14 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Ný ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna verður mynduð í dag og verður þetta í fyrsta meirihlutastjórn tveggja vinstri flokka á Íslandi. Ríkisráðsfundir hafa verið boðaðir á Bessastöðum síðdegis þar sem stjórnarskiptin fara fram. Síðasti fundur fráfarandi ríkisstjórnar hefst klukkan 17 og fyrsti fundur nýrrar stjórnar hefst klukkan 18:15. Flokksráð Vinstri grænna kom saman á Grand hótel í morgun til að ræða stjórnarsáttmálann og skipan ráðherra. Flokksstjórn Samfylkingar fundar á Hótel Sögu klukkan eitt en að þeim fundi loknum verður boðað til blaðamannfundar þar sem ný ríkisstjórn verður kynnt. Strax að þeim fundi loknum verður boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum þar sem formlega stjórnarskipti fara fram. Formenn flokkanna funduðu með þingmönnum í gær til leggja að lokahönd á stjórnarsáttmálann. Nýir ráðherrar verða væntanlega kynntir til sögunnar. Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, mun væntanlega láta af embætti sem og Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráðherra. Árni Páll Árnason og Svandís Svavarsdóttir hafa nefnd í þeirra stað. Þá er óljóst hvort Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra, sitji áfram sem ráðherra en Ásta fékk slæma útkomu í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Stefnt er að því að formenn flokkanna, þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, kynni stjórnarsáttmála og ráðherralista nýrrar ríkisstjórnar á blaðamannafundi í Norræna húsinu klukkan 16. Stöð 2 mun senda beint út frá þeim fundi, og einnig beint frá Bessastöðum í fréttatímanum klukkan 18:30, þar sem stjórnarskiptin fara fram.
Tengdar fréttir Ný ríkisstjórn kynnt klukkan fjögur - bein útsending Stefnt er að því að formenn stjórnarflokkanna, þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, kynni stjórnarsáttmála og ráðherralista nýrrar ríkisstjórnar á blaðamannafundi í Norræna húsinu klukkan 16. Stöð 2 mun senda beint út frá þeim fundi, og einnig beint frá Bessastöðum í fréttatímanum klukkan 18:30 þar sem stjórnarskiptin fara fram. 10. maí 2009 11:46 Stjórnarsáttmálinn borinn undir Samfylkingarfólk Flokksstjórn Samfylkingar kom saman á Hótel sögu klukkan 13 dag. Þar mun Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður flokksins, kynna stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna. Á fundinum verður borin upp tillaga um stjórnarsáttmála milli flokkanna og skipan ráðherra Samfylkingarinnar. 10. maí 2009 13:14 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Ný ríkisstjórn kynnt klukkan fjögur - bein útsending Stefnt er að því að formenn stjórnarflokkanna, þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, kynni stjórnarsáttmála og ráðherralista nýrrar ríkisstjórnar á blaðamannafundi í Norræna húsinu klukkan 16. Stöð 2 mun senda beint út frá þeim fundi, og einnig beint frá Bessastöðum í fréttatímanum klukkan 18:30 þar sem stjórnarskiptin fara fram. 10. maí 2009 11:46
Stjórnarsáttmálinn borinn undir Samfylkingarfólk Flokksstjórn Samfylkingar kom saman á Hótel sögu klukkan 13 dag. Þar mun Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður flokksins, kynna stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna. Á fundinum verður borin upp tillaga um stjórnarsáttmála milli flokkanna og skipan ráðherra Samfylkingarinnar. 10. maí 2009 13:14