Björk frumsýnir Voltaic í dag 10. júlí 2009 06:00 Björk frumsýnir Voltaic í Háskólabíó í dag. Frumsýning á Voltaic, upptöku af hljómleikum Bjarkar í París og á Íslandi sem sýndir eru í fullum hljóðgæðum í Háskólabíói, er í dag. Um leið er fagnað útgáfu Voltaic, safni með tónleikunum, „live“ hljóðupptöku, endurhljóðblöndunum og myndböndum. Björk segir útgáfuna lið í því að vinna úr hljómleikaupptökum jafnóðum „svo Volta komi ekki út 2019“ en einnig viðbrögð við hraða netsins. „Þetta með netið og YouTube, allar þessar sjóræningjaútgáfur, hálftíma eftir tónleikana eru þeir bara komnir á netið. Sem mér finnst frábært. En hljómgæðin eru frekar lítil og upptakan bara einhver hrist myndavél frá einu sjónarhorni. Það er svona meira pönkútgáfan. Ég vildi að fólk gæti valið að heyra þetta eins og ég var með þetta í hausnum, með miklum hljóðgæðum, tekið upp með góðum myndavélum.“ Hún segir upptökuna góða heimild og sýna hversu miklum jákvæðum stakkaskiptum Volta tók á túrnum. „Brassstelpurnar voru rosalega duglegar, þær tóku það upp hjá sjálfum sér að æfa á hverjum degi á hótelinu, við fengum alltaf fundarherbergið. Þær urðu því alltaf betri og betri og í lok túrsins voru þær orðnar mjög þéttar.“ Í helgarviðtali Fréttablaðsins má lesa um seinasta ár í lífi Bjarkar og plön hennar fyrir framtíðina. Þar segir hún frá því hvernig hún þurfti að læra á röddina upp á nýtt, hvað hún var að gera í Suður-Ameríku og að sjálfsögu allt um Voltu og Voltaic. Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira
Frumsýning á Voltaic, upptöku af hljómleikum Bjarkar í París og á Íslandi sem sýndir eru í fullum hljóðgæðum í Háskólabíói, er í dag. Um leið er fagnað útgáfu Voltaic, safni með tónleikunum, „live“ hljóðupptöku, endurhljóðblöndunum og myndböndum. Björk segir útgáfuna lið í því að vinna úr hljómleikaupptökum jafnóðum „svo Volta komi ekki út 2019“ en einnig viðbrögð við hraða netsins. „Þetta með netið og YouTube, allar þessar sjóræningjaútgáfur, hálftíma eftir tónleikana eru þeir bara komnir á netið. Sem mér finnst frábært. En hljómgæðin eru frekar lítil og upptakan bara einhver hrist myndavél frá einu sjónarhorni. Það er svona meira pönkútgáfan. Ég vildi að fólk gæti valið að heyra þetta eins og ég var með þetta í hausnum, með miklum hljóðgæðum, tekið upp með góðum myndavélum.“ Hún segir upptökuna góða heimild og sýna hversu miklum jákvæðum stakkaskiptum Volta tók á túrnum. „Brassstelpurnar voru rosalega duglegar, þær tóku það upp hjá sjálfum sér að æfa á hverjum degi á hótelinu, við fengum alltaf fundarherbergið. Þær urðu því alltaf betri og betri og í lok túrsins voru þær orðnar mjög þéttar.“ Í helgarviðtali Fréttablaðsins má lesa um seinasta ár í lífi Bjarkar og plön hennar fyrir framtíðina. Þar segir hún frá því hvernig hún þurfti að læra á röddina upp á nýtt, hvað hún var að gera í Suður-Ameríku og að sjálfsögu allt um Voltu og Voltaic.
Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira