Vinur rappstjarnanna heldur tónleika á Íslandi 17. desember 2009 02:00 Ógleymanlegir tónleikar. Sævar Daníel Kolandavelu lofar góðum tónleikum með tónlistarmanninumF. Stokes annað kvöld. Stokes hefur unnið með köppum á borð við Jay-Z og 50 Cent. Erlendir rapparar hafa verið sjaldséðir hér á landi frá því að 50 Cent og Snoop Dogg fylltu tónleikahallir höfuðborgarinnar. Það er því gleðiefni að bandarískur rappari ætlar að halda þrenna tónleika hér á landi. Bandaríski rapparinn F. Stokes mun halda þrenna tónleika hér á landi dagana 17. og 18. desember á vegum verslunarinnar Mohawks. F. Stokes gaf nýverið út plötuna Death of a Handsome Bride og er viðkoman hér á landi hluti af tónleikaferðalagi hans um Evrópu. Rapparinn hefur unnið náið með nöfnum á borð við 50 Cent, Jay-Z, Kanye West og Wu Tang Clan. Sævar Daníel Kolandavelu, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Poetrix, er einn þeirra sem standa fyrir tónleikunum. Hann segir ástæðuna fyrir því að hann vildi fá F. Stokes til landsins vera þá að tónlist hans sé góð og sérstaklega persónuleg. „Rappstíllinn er einstaklega einlægur, svalur og beittur, allt á sama tíma. Það er óvanalegt þegar rapparar frá þeirri senu sem hann tilheyrir fjalla um þau viðfangsefni sem hann rappar um. Það sem gerir hann líka sérstakan er að þrátt fyrir að hafa öll þau tengsl sem þarf til að verða að stórstjörnu þá neitar hann að gera nokkrar málamiðlanir hvað tónlist hans varðar," útskýrir Sævar Daníel og bætir við að aðdáendahópur F. Stokes fari vaxandi hér á landi. „Í hip hoppi snýst allt um að vera ekta og hann er eins ekta og þeir gerast. Það er búið að vera nokkur lægð í innflutningi á erlendum hiphopp-listamönnum og okkur langaði að nýta þetta einstaka tækifæri til að styðja við tónlistarsenuna," segir Sævar Daníel sem lofar ógleymanlegu kvöldi. Á tónleikunum koma einnig fram íslensku tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti og Diddi Fel sem hafa verið að gera góða hluti undanfarið. F. Stokes heldur þrenna tónleika eins og áður sagði og fara þeir fyrstu fram á Kaffi Rót klukkan 17.00 í dag. Næstu tónleikar fara fram á Batteríinu í kvöld klukkan 21.00 og þeir þriðju á 800 Bar á Selfossi annað kvöld klukkan 23.00. <!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"Cambria Math"; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:1; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:0 0 0 0 0 0;} @font-face {font-family:Calibri; panose-1:2 15 5 2 2 2 4 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:swiss; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-1610611985 1073750139 0 0 159 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:12.0pt; font-family:"Times New Roman","serif"; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-size:10.0pt; mso-ansi-font-size:10.0pt; mso-bidi-font-size:10.0pt;} @page Section1 {size:612.0pt 792.0pt; margin:70.85pt 70.85pt 70.85pt 70.85pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.Section1 {page:Section1;} --> sara@frettabladid.is Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Erlendir rapparar hafa verið sjaldséðir hér á landi frá því að 50 Cent og Snoop Dogg fylltu tónleikahallir höfuðborgarinnar. Það er því gleðiefni að bandarískur rappari ætlar að halda þrenna tónleika hér á landi. Bandaríski rapparinn F. Stokes mun halda þrenna tónleika hér á landi dagana 17. og 18. desember á vegum verslunarinnar Mohawks. F. Stokes gaf nýverið út plötuna Death of a Handsome Bride og er viðkoman hér á landi hluti af tónleikaferðalagi hans um Evrópu. Rapparinn hefur unnið náið með nöfnum á borð við 50 Cent, Jay-Z, Kanye West og Wu Tang Clan. Sævar Daníel Kolandavelu, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Poetrix, er einn þeirra sem standa fyrir tónleikunum. Hann segir ástæðuna fyrir því að hann vildi fá F. Stokes til landsins vera þá að tónlist hans sé góð og sérstaklega persónuleg. „Rappstíllinn er einstaklega einlægur, svalur og beittur, allt á sama tíma. Það er óvanalegt þegar rapparar frá þeirri senu sem hann tilheyrir fjalla um þau viðfangsefni sem hann rappar um. Það sem gerir hann líka sérstakan er að þrátt fyrir að hafa öll þau tengsl sem þarf til að verða að stórstjörnu þá neitar hann að gera nokkrar málamiðlanir hvað tónlist hans varðar," útskýrir Sævar Daníel og bætir við að aðdáendahópur F. Stokes fari vaxandi hér á landi. „Í hip hoppi snýst allt um að vera ekta og hann er eins ekta og þeir gerast. Það er búið að vera nokkur lægð í innflutningi á erlendum hiphopp-listamönnum og okkur langaði að nýta þetta einstaka tækifæri til að styðja við tónlistarsenuna," segir Sævar Daníel sem lofar ógleymanlegu kvöldi. Á tónleikunum koma einnig fram íslensku tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti og Diddi Fel sem hafa verið að gera góða hluti undanfarið. F. Stokes heldur þrenna tónleika eins og áður sagði og fara þeir fyrstu fram á Kaffi Rót klukkan 17.00 í dag. Næstu tónleikar fara fram á Batteríinu í kvöld klukkan 21.00 og þeir þriðju á 800 Bar á Selfossi annað kvöld klukkan 23.00. <!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"Cambria Math"; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:1; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:0 0 0 0 0 0;} @font-face {font-family:Calibri; panose-1:2 15 5 2 2 2 4 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:swiss; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-1610611985 1073750139 0 0 159 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:12.0pt; font-family:"Times New Roman","serif"; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-size:10.0pt; mso-ansi-font-size:10.0pt; mso-bidi-font-size:10.0pt;} @page Section1 {size:612.0pt 792.0pt; margin:70.85pt 70.85pt 70.85pt 70.85pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.Section1 {page:Section1;} --> sara@frettabladid.is
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira