Lífið

Nýja rennibrautin í Laugardalslaug opnuð

Kjartan Magnússon opnar rennibrautina í dag.
Kjartan Magnússon opnar rennibrautina í dag.

Opnuð hefur verið ný og glæsileg rennibraut í Laugardalslaug, en rennibrautin var opnuð í dag á afmælisdegi borgarinnar.

Brautin er 80metra löng lokuð alla leið með ljósastýringu í hluta brautarinnar. Kjartan Magnússon formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur opnaði brautina á afmælisdegi borgarinnar 18. ágúst. Þá voru liðin 25 ár síðan fyrri rennibraut var tekin í notkun.









Rennibrautin kostaði um 17 milljónir króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.