Innlent

Mikil ölvun á Mærudögum

Mikil ölvun var á Húsavík í nótt.
Mikil ölvun var á Húsavík í nótt. Mynd/ Vilhelm
Lögreglan á Húsavík hafði í nógu að snúast í nótt en um helgina hafa staðið yfir Mærudagar þar í bæ. Að sögn lögreglu er margt fólk í bænum í tengslum við hátíðina og var mikið um ölvun og smápústra í nótt. Enginn mun þó vera í haldi lögreglu eftir nóttina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×