Sigourney snýr aftur 17. desember 2009 06:00 Fær góða dóma <B>Sigourney Weaver</B> hefur fengið góða dóma fyrir leik sinn í Avatar og það er mörgum gleðiefni að þetta hörkutól skuli loks fá almennilegt hlutverk eftir að hafa nánast legið í dvala frá því <B>Ellen Ripley</B> var og hét. James Cameron, leikstjóri Avatar, var sniðugur þegar hann taldi Sigourney Weaver á að leika dr. Grace Augustine í myndinni. Dr. Augustine er sú sem hannar Avatar-líkamana sem gerir mönnunum kleift að rannsaka hina forboðnu plánetu Pandora og komast í kynni Na'vi-þjóðflokkinn. Í huga aðdáenda svokallaðra sci-fi-mynda er Sigourney Weaver gyðja og Ellen Ripley og barátta hennar við geimverurnar á hinni óþekktu plánetu í Alien-myndaflokknum mun lifa um ókomna tíð. Að minnsta kosti í þessum geira. Í fjölmiðlum þar vestra hafa áhangendur Alien-myndanna fagnað því ákaft að loksins skuli Sigourney fá alvöruhlutverk, miðaldra vísindamenn þurfi nefnilega ekki alltaf að vera karlar. Endurkomu Sigourney hefur verið fagnað af kvikmyndaaðdáendum um allan heim. Enda hefur þessi magnaða leikkona haft fremur hægt um sig og smám saman verið að hverfa á vit sjónvarpsþátta. Enda eru ekkert mörg kvikmyndahandrit í Hollywood um þessar mundir sem eru klæðskerasniðin fyrir konu sem er nýorðin sextug. Síðasta „stórmynd" sem Sigourney lék í var einmitt Alien: Resurrection en það er fjórða og síðasta myndin í þessum magnaða bálki. Fram að því hafði Sigourney haft úr flottum verkefnum að velja en því miður er æskudýrkunin allsráðandi í kvikmyndaborginni Hollywood. Sigourney virðist hafa þá ásýnd og útgeislun að hún leikur yfirleitt konur sem éta karla í morgunmat. Hún var til að mynda tilnefnd fyrir leik sinn í kvikmyndinni Working Girl þar sem hún þrælaði Melanie Griffith út. Sama ár, 1989, var hún tilnefnd fyrir hlutverk sem var svolítið ólíkt hennar helstu persónum, hún lék Dian Fossey í Michael Apted-kvikmyndinni Gorillaz in the Mist en gengið var fram hjá henni í bæði skiptin. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
James Cameron, leikstjóri Avatar, var sniðugur þegar hann taldi Sigourney Weaver á að leika dr. Grace Augustine í myndinni. Dr. Augustine er sú sem hannar Avatar-líkamana sem gerir mönnunum kleift að rannsaka hina forboðnu plánetu Pandora og komast í kynni Na'vi-þjóðflokkinn. Í huga aðdáenda svokallaðra sci-fi-mynda er Sigourney Weaver gyðja og Ellen Ripley og barátta hennar við geimverurnar á hinni óþekktu plánetu í Alien-myndaflokknum mun lifa um ókomna tíð. Að minnsta kosti í þessum geira. Í fjölmiðlum þar vestra hafa áhangendur Alien-myndanna fagnað því ákaft að loksins skuli Sigourney fá alvöruhlutverk, miðaldra vísindamenn þurfi nefnilega ekki alltaf að vera karlar. Endurkomu Sigourney hefur verið fagnað af kvikmyndaaðdáendum um allan heim. Enda hefur þessi magnaða leikkona haft fremur hægt um sig og smám saman verið að hverfa á vit sjónvarpsþátta. Enda eru ekkert mörg kvikmyndahandrit í Hollywood um þessar mundir sem eru klæðskerasniðin fyrir konu sem er nýorðin sextug. Síðasta „stórmynd" sem Sigourney lék í var einmitt Alien: Resurrection en það er fjórða og síðasta myndin í þessum magnaða bálki. Fram að því hafði Sigourney haft úr flottum verkefnum að velja en því miður er æskudýrkunin allsráðandi í kvikmyndaborginni Hollywood. Sigourney virðist hafa þá ásýnd og útgeislun að hún leikur yfirleitt konur sem éta karla í morgunmat. Hún var til að mynda tilnefnd fyrir leik sinn í kvikmyndinni Working Girl þar sem hún þrælaði Melanie Griffith út. Sama ár, 1989, var hún tilnefnd fyrir hlutverk sem var svolítið ólíkt hennar helstu persónum, hún lék Dian Fossey í Michael Apted-kvikmyndinni Gorillaz in the Mist en gengið var fram hjá henni í bæði skiptin.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira