Innlent

Nýr forstjóri Landspítalans ráðinn tímabundið

Björn Zoëga.
Björn Zoëga. Mynd/Heiða
Björn Zoëga, hefur verið settur tímabundið sem forstjóri Landspítalans í eitt ár, frá fyrsta október næstkomandi.

Að ósk forstjóra Landspítalans, Huldu Gunnlaugsdóttur, hefur Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, veitt henni leyfi frá störfum til eins árs frá 1. október 2009.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×