Ósammála um hvort eigandastefnan sé úrelt Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 23. júlí 2009 11:26 Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna og formaður viðskiptanefndar Alþingis. Mynd/GVA Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingfundi í dag að bæði Bankasýsla ríkisins og eigandastefna þess væru orðin algjörlega úrelt með samkomulagi ríkisins við skilanefndir bankanna. Með samkomulaginu er gert ráð fyrir að skilanefndir fari með eignarhlut ríkisins í bönkunum. Álfheiður Ingadóttir, formaður viðskiptanefndar, telur að samningarnir breyti engu um gildi eigandastefnunnar. „Þetta er bara eigandastefna ríkisins, hvort heldur sem ríkið er 100 prósent eigandi, eða 10 prósenta eigandi í Íslandsbanka og Kaupþingi, hundrað prósenta eigandi í Landsbankanum og hlutaeigandi í sparisjóðum," segir Álfheiður í samtali við fréttastofu. Hún segir að þó einfaldara sé að framfylgja stefnunni að fullu þegar ríkið eigi bankana með öllu muni fulltrúar ríkisins í bankaráðum áfram starfa í anda eigandastefnunnar. Um Bankasýsluna segir Álfheiður: „Bankasýslunni er ætlað að fara með eignarhlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum á grunni eigendastefnunnar hvort sem hann er hundrað prósent eða fimm prósent," og bendir jafnframt á að ef kröfuhafar eignist meirihluta Íslandsbanka og Kaupþings verði hún þó umfangsminni en ella. Hún segir ekki annað standa til en afgreiða frumvarp um Bankasýsluna eins og til stóð. Álfheiður segist að lokum mjög ánægð með eigandastefnuna og segir henni hafa verið tekið vel í viðskiptanefnd í gær. Tengdar fréttir Fjárfestingastarfsemi aðskilin hefðbundinni bankaþjónustu Í drögum að nýrri eigandastefnu ríkisins er meðal annars kveðið á um að fjármálastofnanir sem ríkið á hlut í skulu halda fjárfestingabankastarfsemi skýrt afmarkaðri frá grunnstarfsemi sinni og leggja áherslu á hefðbundna viðskiptabankastarfsemi. 23. júlí 2009 10:14 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingfundi í dag að bæði Bankasýsla ríkisins og eigandastefna þess væru orðin algjörlega úrelt með samkomulagi ríkisins við skilanefndir bankanna. Með samkomulaginu er gert ráð fyrir að skilanefndir fari með eignarhlut ríkisins í bönkunum. Álfheiður Ingadóttir, formaður viðskiptanefndar, telur að samningarnir breyti engu um gildi eigandastefnunnar. „Þetta er bara eigandastefna ríkisins, hvort heldur sem ríkið er 100 prósent eigandi, eða 10 prósenta eigandi í Íslandsbanka og Kaupþingi, hundrað prósenta eigandi í Landsbankanum og hlutaeigandi í sparisjóðum," segir Álfheiður í samtali við fréttastofu. Hún segir að þó einfaldara sé að framfylgja stefnunni að fullu þegar ríkið eigi bankana með öllu muni fulltrúar ríkisins í bankaráðum áfram starfa í anda eigandastefnunnar. Um Bankasýsluna segir Álfheiður: „Bankasýslunni er ætlað að fara með eignarhlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum á grunni eigendastefnunnar hvort sem hann er hundrað prósent eða fimm prósent," og bendir jafnframt á að ef kröfuhafar eignist meirihluta Íslandsbanka og Kaupþings verði hún þó umfangsminni en ella. Hún segir ekki annað standa til en afgreiða frumvarp um Bankasýsluna eins og til stóð. Álfheiður segist að lokum mjög ánægð með eigandastefnuna og segir henni hafa verið tekið vel í viðskiptanefnd í gær.
Tengdar fréttir Fjárfestingastarfsemi aðskilin hefðbundinni bankaþjónustu Í drögum að nýrri eigandastefnu ríkisins er meðal annars kveðið á um að fjármálastofnanir sem ríkið á hlut í skulu halda fjárfestingabankastarfsemi skýrt afmarkaðri frá grunnstarfsemi sinni og leggja áherslu á hefðbundna viðskiptabankastarfsemi. 23. júlí 2009 10:14 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Fjárfestingastarfsemi aðskilin hefðbundinni bankaþjónustu Í drögum að nýrri eigandastefnu ríkisins er meðal annars kveðið á um að fjármálastofnanir sem ríkið á hlut í skulu halda fjárfestingabankastarfsemi skýrt afmarkaðri frá grunnstarfsemi sinni og leggja áherslu á hefðbundna viðskiptabankastarfsemi. 23. júlí 2009 10:14