Andkristur fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 21. október 2009 19:26 Úr myndinni Andkristur sem hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2009. Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier og framleiðandinn Meta Louise Foldager fá kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2009. Danski kvikmyndaleikstjórinn og handritshöfundurinn Lars von Trier og Meta Louise Foldager framleiðandi fá kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2009 fyrir kvikmyndina ANDKRISTUR (ANTICHRIST) . Þetta kemur fram í tilkynningu frá Græna ljósinu en myndin er sýnd í Háskólabíó á vegum þeirra Í rökstuðningi dómnefndar fyrir vali á verðlaunahafa segir: ANDKRISTUR eftir Lars von Trier er villt sjónræn veisla en jafnframt yfirgengilega ofbeldisfull kvikmynd sem fjallar um sorg, heift og sekt. Kvikmyndin, sem er í senn óþægileg og hjartnæm, fjallar um þá ringulreið sem skapast í lífi hjóna þegar ungur sonur þeirra deyr. Hún er ástríðufull frásögn af órökrænum öflum tilfinninga og eðlishvata, sem hvorki skynsemi né meðferð fær stjórnað. MMM yndin er á mörkum hins innra og ytra veruleika og leitað er í innstu sálarkirna sögupersóna. Með fullkomnu tjáningarfrelsi sviðsetur Lars von Trier martröð foreldranna eins nákvæmlega og unnt er, og lýsir á miskunnarlausan hátt þeirri upplausn sem verður í kynbundnum hlutverkum þeirra. Með fullkominni sviðssetningu,leik og margvíslegri skírskotun í menningarsöguna, setur ANDKRISTUR það þekkta úr kvikmyndamáli, og hið sálfræði- og líkamlega í nýtt og ögrandi samhengi. Úr þessu framsýna verki sprettur fram formlaust myrkur, nístandi einsemd og sársauki sem frumforsenda þess að mannskepnan lifir af. Á þennan hátt, sem vissulega er afar persónulegur, setur Lars von Trier spurningamerki við hentistefnu í trúmálum og ræðst gegn viðurkenndri rökhugsun og allsráðandi metnaðargirnd og ýtir áhorfandanum fram á ystu nöf eigin ótta. Í dómnefnd kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2009 voru Anna Jerslev, lektor (Danmörk), Johanna Grönquist, ritstjóri (Finnland), Sjón, rithöfundur (Ísland), Le LD Nguyen, kvikmyndagagnrýnandi (Noregur) og Eva af Geijerstam, kvikmyndagagnrýnandi (Svíþjóð). Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier og framleiðandinn Meta Louise Foldager fá kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2009. Danski kvikmyndaleikstjórinn og handritshöfundurinn Lars von Trier og Meta Louise Foldager framleiðandi fá kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2009 fyrir kvikmyndina ANDKRISTUR (ANTICHRIST) . Þetta kemur fram í tilkynningu frá Græna ljósinu en myndin er sýnd í Háskólabíó á vegum þeirra Í rökstuðningi dómnefndar fyrir vali á verðlaunahafa segir: ANDKRISTUR eftir Lars von Trier er villt sjónræn veisla en jafnframt yfirgengilega ofbeldisfull kvikmynd sem fjallar um sorg, heift og sekt. Kvikmyndin, sem er í senn óþægileg og hjartnæm, fjallar um þá ringulreið sem skapast í lífi hjóna þegar ungur sonur þeirra deyr. Hún er ástríðufull frásögn af órökrænum öflum tilfinninga og eðlishvata, sem hvorki skynsemi né meðferð fær stjórnað. MMM yndin er á mörkum hins innra og ytra veruleika og leitað er í innstu sálarkirna sögupersóna. Með fullkomnu tjáningarfrelsi sviðsetur Lars von Trier martröð foreldranna eins nákvæmlega og unnt er, og lýsir á miskunnarlausan hátt þeirri upplausn sem verður í kynbundnum hlutverkum þeirra. Með fullkominni sviðssetningu,leik og margvíslegri skírskotun í menningarsöguna, setur ANDKRISTUR það þekkta úr kvikmyndamáli, og hið sálfræði- og líkamlega í nýtt og ögrandi samhengi. Úr þessu framsýna verki sprettur fram formlaust myrkur, nístandi einsemd og sársauki sem frumforsenda þess að mannskepnan lifir af. Á þennan hátt, sem vissulega er afar persónulegur, setur Lars von Trier spurningamerki við hentistefnu í trúmálum og ræðst gegn viðurkenndri rökhugsun og allsráðandi metnaðargirnd og ýtir áhorfandanum fram á ystu nöf eigin ótta. Í dómnefnd kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2009 voru Anna Jerslev, lektor (Danmörk), Johanna Grönquist, ritstjóri (Finnland), Sjón, rithöfundur (Ísland), Le LD Nguyen, kvikmyndagagnrýnandi (Noregur) og Eva af Geijerstam, kvikmyndagagnrýnandi (Svíþjóð).
Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira