Innlent

Tveir grunaðir um fíkniefnaakstur í Keflavík

Tveir ökumenn voru teknir úr umferð í Keflavík í nótt grunaðir um fíkniefnaakstur. Ekki fundust fíkniefni í bílum þeirra en húsleit var gerð á heimili annars þeirra. Lögregla vill að svo stöddu ekki upplýsa um árangur af henni. Talið er að mennirnir tengist og hafi jafnvel verið í sama fíkniefnapartíi, einhvern tímann og einhvers staðar í nótt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×