Innlent

Hættir við formannsframboð hjá frjálslyndum

Guðrún María og Ásgerður Jóna.
Guðrún María og Ásgerður Jóna.

Guðrún María Óskarsdóttir hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns í Frjálslynda flokknum til baka af persónulegum ástæðum. Guðrún hafði lýst því yfir að hún hygðist bjóða sig fram til formanns fyrir skömmu.

Hún segist jafnframt í yfrilýsingu lýsa fullum stuðningi við framboð Ásgerðar Jónu Flosadóttur til varaformanns flokksins og óskar henni góðs gengis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×