Hjartveik börn og foreldrar þeirra eru fórnarlömbin 1. september 2009 10:21 Guðrún Pétursdóttir, formaður styrktarsjóðs hjartveikra barna. MYND/hi.is Guðrún Pétursdóttir, formaður styrktarsjóðs hjartveikra barna, segir í samtali við fréttastofu að hjartveik börn og foreldrar þeirra séu fórnarlömb þess að Landsbankinn virti ekki vörslusamning sem gerður var við sjóðinn árið 2005. Fjórðungur sjóðsins gufaði upp í höndum Landsbankans. Guðrún segir að fjárfestingar Landsbankamanna með peninga sjóðsins hafi fari langt út fyrir það sem lagt var upp með í upphafi. „Við héldum að við hefðum tryggt okkur gegn svona framferði með því að gera sérstakan samning þar sem tekið var sérstaklega fram hvernig ávaxta bæri okkar fé," segir Guðrún. Eitthvað virðast Landsbankamenn þó hafa misskilið fjárfestingastefnu sjóðsins því í stað þess að fjárfesta í öruggum fjárfestingum líkt og ríkisskuldabréfum þá keyptu Landsbankamenn bréf í peningamarkaðssjóðum þar sem fyrir voru á fleti handónýt skuldabréf fyrirtækja á borð við FL Group og Eimskip. „Við verðum að sjá hvaða áhrif þetta hefur á sjóðinn og skjólstæðinga hans. Svona svik eins og bankinn viðhafði eru auðvitað mjög alvarleg og hafa bein áhrif á hjartveiku börnin og þeirra aðstandendur," segir Guðrún. Samkvæmt upplýsingum frá Neistanum, félagi hjartveikra barna sem nýtur góðs af styrktarsjóðnum, styrkir sjóðurinn um 25 fjölskyldur á ári sem þurfa að fara til Boston vegna hjartaðgerða. Guðrún Bergmann, formaður Neistans, sagði í samtali við fréttastofu að félagið horfði ekki fram á bjarta tíma. „Sjóðurinn skiptir öllu máli fyrir okkur og það verður erfiðara og erfiðara að safna peningum," segir Guðrún. Tengdar fréttir Hjartveik börn vilja 21 milljón í skaðabætur frá Landsbankanum Styrktarfélag hjartveikra barna vill fá 21 milljón í skaðabætur frá Landsvaka og Landsbankanum. Fyrirtaka í dómsmáli sjóðsins gegn bankanum fer fram í dag. 1. september 2009 09:50 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Guðrún Pétursdóttir, formaður styrktarsjóðs hjartveikra barna, segir í samtali við fréttastofu að hjartveik börn og foreldrar þeirra séu fórnarlömb þess að Landsbankinn virti ekki vörslusamning sem gerður var við sjóðinn árið 2005. Fjórðungur sjóðsins gufaði upp í höndum Landsbankans. Guðrún segir að fjárfestingar Landsbankamanna með peninga sjóðsins hafi fari langt út fyrir það sem lagt var upp með í upphafi. „Við héldum að við hefðum tryggt okkur gegn svona framferði með því að gera sérstakan samning þar sem tekið var sérstaklega fram hvernig ávaxta bæri okkar fé," segir Guðrún. Eitthvað virðast Landsbankamenn þó hafa misskilið fjárfestingastefnu sjóðsins því í stað þess að fjárfesta í öruggum fjárfestingum líkt og ríkisskuldabréfum þá keyptu Landsbankamenn bréf í peningamarkaðssjóðum þar sem fyrir voru á fleti handónýt skuldabréf fyrirtækja á borð við FL Group og Eimskip. „Við verðum að sjá hvaða áhrif þetta hefur á sjóðinn og skjólstæðinga hans. Svona svik eins og bankinn viðhafði eru auðvitað mjög alvarleg og hafa bein áhrif á hjartveiku börnin og þeirra aðstandendur," segir Guðrún. Samkvæmt upplýsingum frá Neistanum, félagi hjartveikra barna sem nýtur góðs af styrktarsjóðnum, styrkir sjóðurinn um 25 fjölskyldur á ári sem þurfa að fara til Boston vegna hjartaðgerða. Guðrún Bergmann, formaður Neistans, sagði í samtali við fréttastofu að félagið horfði ekki fram á bjarta tíma. „Sjóðurinn skiptir öllu máli fyrir okkur og það verður erfiðara og erfiðara að safna peningum," segir Guðrún.
Tengdar fréttir Hjartveik börn vilja 21 milljón í skaðabætur frá Landsbankanum Styrktarfélag hjartveikra barna vill fá 21 milljón í skaðabætur frá Landsvaka og Landsbankanum. Fyrirtaka í dómsmáli sjóðsins gegn bankanum fer fram í dag. 1. september 2009 09:50 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Hjartveik börn vilja 21 milljón í skaðabætur frá Landsbankanum Styrktarfélag hjartveikra barna vill fá 21 milljón í skaðabætur frá Landsvaka og Landsbankanum. Fyrirtaka í dómsmáli sjóðsins gegn bankanum fer fram í dag. 1. september 2009 09:50