Páll gæti orðið vanhæfur vegna starfa í rannsóknarnefndinni Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. janúar 2009 12:23 Páll Hreinsson hæstaréttardómari. Páll Hreinsson hæstaréttardómari gæti orðið vanhæfur í málum sem kunna að koma á borð Hæstaréttar vegna hruns bankanna, hafi málin verið til rannsóknar hjá nefnd sem rannsakar hrun bankanna. Þetta er mat Bjargar Thorarensen, forseta lagadeildar Háskóla Íslands. Páll var skipaður formaður nefndarinnar fyrir áramót. Björg segist þó ekki telja að Hæstiréttur verði í heild sinni vanhæfur vegna starfa Páls í nefndinni. Björg segir að það sé krafa samfélagsins að bankahrunið verði rannsakað. Þau úrræði sem gripið er til með skipan rannsóknarnefndarinnar séu til að bregðast við sérstökum aðstæðum sem eigi sér ekki fordæmi. Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands. „Það er uppi krafa um að það verði rannsakað hvernig þetta bar að og hver aðdragandinn að þessu er. Það er eðlileg krafa í samfélaginu, án þess að það fari fram lögreglurannsókn strax í byrjun. En það er náttúrlega líka búið að ákveða að skipa sérstakan saksóknara til að rannsaka þætti sem kunna að vera refsiverðir," segir Björg. Björg segir að frumvarpið um skipan rannsóknarnefndarinnar hafi breyst nokkuð við meðferð þess í þinginu og bætt hafi verið úr mörgum hnökrum sem hafi verið á því fyrst þegar það var lagt fram. Til dæmis hafi upphaflega verið gert ráð fyrir að hæstiréttur tilnefndi sjálfur mann í nefndina sem jafnframt yrði forma. Í því frumvarpi sem varð að lögum var hins vegar gert ráð fyrir að forsætisnefnd Alþingis skipaði mann í nefndina úr hópi Hæstaréttardómara. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Páll Hreinsson hæstaréttardómari gæti orðið vanhæfur í málum sem kunna að koma á borð Hæstaréttar vegna hruns bankanna, hafi málin verið til rannsóknar hjá nefnd sem rannsakar hrun bankanna. Þetta er mat Bjargar Thorarensen, forseta lagadeildar Háskóla Íslands. Páll var skipaður formaður nefndarinnar fyrir áramót. Björg segist þó ekki telja að Hæstiréttur verði í heild sinni vanhæfur vegna starfa Páls í nefndinni. Björg segir að það sé krafa samfélagsins að bankahrunið verði rannsakað. Þau úrræði sem gripið er til með skipan rannsóknarnefndarinnar séu til að bregðast við sérstökum aðstæðum sem eigi sér ekki fordæmi. Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands. „Það er uppi krafa um að það verði rannsakað hvernig þetta bar að og hver aðdragandinn að þessu er. Það er eðlileg krafa í samfélaginu, án þess að það fari fram lögreglurannsókn strax í byrjun. En það er náttúrlega líka búið að ákveða að skipa sérstakan saksóknara til að rannsaka þætti sem kunna að vera refsiverðir," segir Björg. Björg segir að frumvarpið um skipan rannsóknarnefndarinnar hafi breyst nokkuð við meðferð þess í þinginu og bætt hafi verið úr mörgum hnökrum sem hafi verið á því fyrst þegar það var lagt fram. Til dæmis hafi upphaflega verið gert ráð fyrir að hæstiréttur tilnefndi sjálfur mann í nefndina sem jafnframt yrði forma. Í því frumvarpi sem varð að lögum var hins vegar gert ráð fyrir að forsætisnefnd Alþingis skipaði mann í nefndina úr hópi Hæstaréttardómara.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira