Frægðarfólk sem kvaddi á liðnu ári 2. janúar 2009 06:00 Heath Ledger Margt erlent frægðarfólk kvaddi þennan heim á nýliðnu ári. Fréttablaðið tók saman pistil þá helstu. Fyrstan ber að nefna skáksnillinginn og Íslendinginn Bobby Fischer sem dó 17. janúar í Reykjavík. Hann dó eftir nýrnaveikindi og var jarðsettur í kyrrþey við Laugardælakirkju í Flóa. Leikarinn ungi, Heath Ledger, fannst látinn í íbúð sinni á Manhattan í lok janúar. Hann hafði nýlokið við upptökur á Batmanmyndinni The Dark Knight og var aðeins 28 ára. Hann lést eftir að hafa óvart tekið inn of stóran skammt lyfseðilsskyldra lyfja. Leikarinn og grínistinn Bernie Mac lést eftir mjög stutt lungnaveikindi í ágúst. Hann var fimmtugur. Þá lést tónlistarmaðurinn Isaac Hayes á árinu, sem og hljómborðsleikari Pink Floyd, Richard Wright. Mitch Mitchell, síðasti eftirlifandi meðlimur The Jimi Hendrix Experience, lét lífið í nóvember. Leikarinn og byssuvelgjörðarmaðurinn Charlton Heston var 84 ára þegar hann lést í fyrra. Paul Newman lést úr lungnakrabbameini í september. Hann var þekktur leikari, leikstjóri og athafnamaður, og stofnaði Newman"s Own, sem framleiðir alls kyns matvæli. Bettie Page var vinsæl fyrirsæta og forsíðustúlka á sjötta áratugnum. Hún lést í desember. Fatahönnuðurinn Yves Saint-Laurent lést í júní, en hann var einn áhrifamesti fatahönnuður 20. aldarinnar. Herra Blackwell, sem gerði á ári hverju lista yfir best og verst klædda frægðarfólkið, lést í október. Rithöfundurinn Michael Crichton lést í nóvember, en Crichton er þekktastur fyrir að hafa samið Jurassic Park og verið höfundur læknaþáttanna um Bráðavaktina. Mark Felt, Deep Throat, lét lífið í desember. Estelle Getty leikkona lést í júlí. Hún var þekktust fyrir leik í The Golden Girls, Mask og Tootsie. Nafna hennar Reiner lést í október. Madelyn Payne Dunham dó 2. nóvember, tveimur dögum fyrir bandarísku forsetakosningarnar, en hún var amma Baracks Obama.Paul newmanBernie Macbobby fischerbetty page Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Margt erlent frægðarfólk kvaddi þennan heim á nýliðnu ári. Fréttablaðið tók saman pistil þá helstu. Fyrstan ber að nefna skáksnillinginn og Íslendinginn Bobby Fischer sem dó 17. janúar í Reykjavík. Hann dó eftir nýrnaveikindi og var jarðsettur í kyrrþey við Laugardælakirkju í Flóa. Leikarinn ungi, Heath Ledger, fannst látinn í íbúð sinni á Manhattan í lok janúar. Hann hafði nýlokið við upptökur á Batmanmyndinni The Dark Knight og var aðeins 28 ára. Hann lést eftir að hafa óvart tekið inn of stóran skammt lyfseðilsskyldra lyfja. Leikarinn og grínistinn Bernie Mac lést eftir mjög stutt lungnaveikindi í ágúst. Hann var fimmtugur. Þá lést tónlistarmaðurinn Isaac Hayes á árinu, sem og hljómborðsleikari Pink Floyd, Richard Wright. Mitch Mitchell, síðasti eftirlifandi meðlimur The Jimi Hendrix Experience, lét lífið í nóvember. Leikarinn og byssuvelgjörðarmaðurinn Charlton Heston var 84 ára þegar hann lést í fyrra. Paul Newman lést úr lungnakrabbameini í september. Hann var þekktur leikari, leikstjóri og athafnamaður, og stofnaði Newman"s Own, sem framleiðir alls kyns matvæli. Bettie Page var vinsæl fyrirsæta og forsíðustúlka á sjötta áratugnum. Hún lést í desember. Fatahönnuðurinn Yves Saint-Laurent lést í júní, en hann var einn áhrifamesti fatahönnuður 20. aldarinnar. Herra Blackwell, sem gerði á ári hverju lista yfir best og verst klædda frægðarfólkið, lést í október. Rithöfundurinn Michael Crichton lést í nóvember, en Crichton er þekktastur fyrir að hafa samið Jurassic Park og verið höfundur læknaþáttanna um Bráðavaktina. Mark Felt, Deep Throat, lét lífið í desember. Estelle Getty leikkona lést í júlí. Hún var þekktust fyrir leik í The Golden Girls, Mask og Tootsie. Nafna hennar Reiner lést í október. Madelyn Payne Dunham dó 2. nóvember, tveimur dögum fyrir bandarísku forsetakosningarnar, en hún var amma Baracks Obama.Paul newmanBernie Macbobby fischerbetty page
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira