Innlent

Klukkubúðarán upplýst

11/11.
11/11.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir í tilkynningu að 11/11 rán sé upplýst að fullu.

 

Tveir menn á þrítugsaldri voru handteknir í heimahúsi í nótt grunaðir um aðild að málinu. Í kjölfarið var þriðji maðurinn handtekinn.

 

Yfirheyrslur stóðu yfir í dag og leiddu til handtöku þriðja mannsins. Hann hefur verið yfirheyrður einnig og liggja játningar allra mannanna fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×