Gerir plötu fyrir góðærisgróða 24. október 2009 05:00 Ceres 4 mýkist upp á væntanlegri plötu.Fréttablaðið/arnþór Ceres 4 gefur á næsta ári út nýja plötu. Hann segir að Merzedes Club hafi hrunið með hagkerfinu. „Ég er með horn, ég er með hala, svík alla með fagurgala,“ syngur Ceres 4 í glænýju lagi sem heitir Fagurgalinn. Síðast var Ceres 4, eða Hlynur Áskelsson eins og hann heitir, á ferðinni með sólóefni árið 2004 á plötunni C4. Þarna á milli var hann auðvitað að hala feitt inn með Merzedes Club. „Ég hef sagt það áður og segi það enn, að Merzedes Club er mesta pönk sem ég hef gert,“ segir Hlynur. „Við spiluðum á öllum dýrustu samkomunum. Af mörgu skrítnu var allra mesta ruglið þegar við spiluðum fyrir Landsbankann í Egilshöll. Þar fékk maður alvöru rokkstjörnumeðferð baksviðs; stórsteikur, brennivín, förðun og axlanudd. Ég þáði að vísu ekki nuddið því það hefði messað upp brúnkuspreyinu. Sviðsmyndin hefði dugað U2; hringlaga svið úti á miðju gólfi og sánd og ljósasjó dauðans. Ég held að skilanefnd bankans og sérstakur saksóknari bankahrunsins eigi eftir að fara ofan í saumana á þessu mikla partíi og draga einhvern til saka. Stemningin þarna var svona svolítið „Berlín í apríl 1945“. Allir að skemmta sér í síðasta sinn! Þarna vorum við brúnkusmurð að mæma og fengum hundruð þúsunda fyrir.“ Nokkrum mánuðum síðar var allt hrunið og Merzedes Club líka. „Bandið hrundi með hagkerfinu,“ segir Hlynur. „En peningarnir hurfu ekki, að minnsta kosti ekki minn peningur. Ég tók allan Merzedes Club-peninginn og setti hann í upptökukostnaðinn á nýju plötunni minni. Góðærið skilur því ekki bara eftir sig sviðna jörð heldur líka menningarverðmæti og góðar minningar sem hægt er að orna sér við í komandi harðæri.“ Ceres 4 er með úrvalslið með sér. Jóhann Hjörleifsson úr Sálinni trommar, Stefán Magnússon er á gítar og bassa og Jón Ólafsson er á hljómborð og semur mörg laganna. Ceres þvertekur fyrir að það sé eintómt kreppuvæl á nýju plötunni. „Nei, nei, ég syng alveg um ástina og lífið líka. Þetta er langmýksta tónlistin sem komið hefur frá mér, mun minna pönk en vanalega. Ég er búinn að taka upp tólf lög fyrir góðærispeningana og er núna að safna fyrir framleiðslukostnaðinum. Þetta kemur ekki út á föstu formi fyrr en á næsta ári, en maður dritar einhverjum lögum út fyrst.“ Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Ceres 4 gefur á næsta ári út nýja plötu. Hann segir að Merzedes Club hafi hrunið með hagkerfinu. „Ég er með horn, ég er með hala, svík alla með fagurgala,“ syngur Ceres 4 í glænýju lagi sem heitir Fagurgalinn. Síðast var Ceres 4, eða Hlynur Áskelsson eins og hann heitir, á ferðinni með sólóefni árið 2004 á plötunni C4. Þarna á milli var hann auðvitað að hala feitt inn með Merzedes Club. „Ég hef sagt það áður og segi það enn, að Merzedes Club er mesta pönk sem ég hef gert,“ segir Hlynur. „Við spiluðum á öllum dýrustu samkomunum. Af mörgu skrítnu var allra mesta ruglið þegar við spiluðum fyrir Landsbankann í Egilshöll. Þar fékk maður alvöru rokkstjörnumeðferð baksviðs; stórsteikur, brennivín, förðun og axlanudd. Ég þáði að vísu ekki nuddið því það hefði messað upp brúnkuspreyinu. Sviðsmyndin hefði dugað U2; hringlaga svið úti á miðju gólfi og sánd og ljósasjó dauðans. Ég held að skilanefnd bankans og sérstakur saksóknari bankahrunsins eigi eftir að fara ofan í saumana á þessu mikla partíi og draga einhvern til saka. Stemningin þarna var svona svolítið „Berlín í apríl 1945“. Allir að skemmta sér í síðasta sinn! Þarna vorum við brúnkusmurð að mæma og fengum hundruð þúsunda fyrir.“ Nokkrum mánuðum síðar var allt hrunið og Merzedes Club líka. „Bandið hrundi með hagkerfinu,“ segir Hlynur. „En peningarnir hurfu ekki, að minnsta kosti ekki minn peningur. Ég tók allan Merzedes Club-peninginn og setti hann í upptökukostnaðinn á nýju plötunni minni. Góðærið skilur því ekki bara eftir sig sviðna jörð heldur líka menningarverðmæti og góðar minningar sem hægt er að orna sér við í komandi harðæri.“ Ceres 4 er með úrvalslið með sér. Jóhann Hjörleifsson úr Sálinni trommar, Stefán Magnússon er á gítar og bassa og Jón Ólafsson er á hljómborð og semur mörg laganna. Ceres þvertekur fyrir að það sé eintómt kreppuvæl á nýju plötunni. „Nei, nei, ég syng alveg um ástina og lífið líka. Þetta er langmýksta tónlistin sem komið hefur frá mér, mun minna pönk en vanalega. Ég er búinn að taka upp tólf lög fyrir góðærispeningana og er núna að safna fyrir framleiðslukostnaðinum. Þetta kemur ekki út á föstu formi fyrr en á næsta ári, en maður dritar einhverjum lögum út fyrst.“
Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira