Innlent

Níu gistu fangageymslur á höfuðborgarsvæðinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan. Mynd/ GVA.
Lögreglan. Mynd/ GVA.
Níu manns gistu fangageymslur á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna brota sem tengjast ölvun. Töluverður erill var hjá lögreglunni. Mikið var um útköll vegna hávaða og sex voru teknir vegna gruns um ölvunarakstur. Þá tók lögreglan á Suðurnesjum tvo menn vegna ölvunaraksturs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×