Eurovision-lag Bubba á ensku 8. desember 2009 06:00 í Kjósinni. Bubbi Morthens og Óskar Páll á heimavelli semja hresst „ó-eurovisionlegt“ lag. Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens eru meðal þeirra sem semja lag í Eurovision-forkeppnina sem hefst strax eftir áramót. „Við hentum niður nokkrum hugmyndum til að byrja með og vinsuðum svo úr þeim,“ segir Óskar Páll. „Duttum að lokum á hugmynd sem við erum báðir mjög ánægðir með og erum búnir að vera að þróa hana. Erum nánast komnir á endapunkt.“ Lagið er miklu hraðara og fjörugra en Is It True? sem Óskar Páll samdi síðast. „Lagið er frekar hresst og mjög melódískt. Við ákváðum að hafa það ekki Eurovision-legt. Það virkaði vel í fyrra. Þetta er bara gott lag.“ En er það Bubbalegt?„Auðvitað er Bubbakeimur af því. Ég er viss um að fólk heyrir eitthvað af hans elementum þarna, skárra væri það nú. Bubbi sýndi með Ególögunum í sumar að hann er enn í toppformi sem melódíusmiður.“ Óskar segir að samstarfið hafi gengið mjög vel. „Við erum hálfpartinn að halda upp á tuttugu ára samstarfsafmæli með þessu, en höfðum aldrei samið saman áður. Við erum búnir að ákveða að gera meira af þessu í framtíðinni. Þetta small svo vel og var svo gríðarlega skemmtilegt.“ Færeyski söngvarinn Jógvan á að syngja lagið, sem verður á ensku. „Við vorum á báðum áttum um hvaða tungumál við ættum að nota. Ákváðum svo bara að kasta upp á það og þá kom enskan upp. Það er von á Jógvani hingað í stúdíóið í dag til að heyra lagið og við vonum bara það besta!“ Alls keppa fimmtán lög. Meðal þeirra sem etja kappi við Bubba, Óskar og Jógvan eru Hera Björk ásmat Örlygi Smára og svo Hvanndalsbræður. Forkeppnin hefst laugardagskvöldið 9. janúar og úrslitin liggja fyrir fjórum vikum síðar, 6. febrúar.- drg Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens eru meðal þeirra sem semja lag í Eurovision-forkeppnina sem hefst strax eftir áramót. „Við hentum niður nokkrum hugmyndum til að byrja með og vinsuðum svo úr þeim,“ segir Óskar Páll. „Duttum að lokum á hugmynd sem við erum báðir mjög ánægðir með og erum búnir að vera að þróa hana. Erum nánast komnir á endapunkt.“ Lagið er miklu hraðara og fjörugra en Is It True? sem Óskar Páll samdi síðast. „Lagið er frekar hresst og mjög melódískt. Við ákváðum að hafa það ekki Eurovision-legt. Það virkaði vel í fyrra. Þetta er bara gott lag.“ En er það Bubbalegt?„Auðvitað er Bubbakeimur af því. Ég er viss um að fólk heyrir eitthvað af hans elementum þarna, skárra væri það nú. Bubbi sýndi með Ególögunum í sumar að hann er enn í toppformi sem melódíusmiður.“ Óskar segir að samstarfið hafi gengið mjög vel. „Við erum hálfpartinn að halda upp á tuttugu ára samstarfsafmæli með þessu, en höfðum aldrei samið saman áður. Við erum búnir að ákveða að gera meira af þessu í framtíðinni. Þetta small svo vel og var svo gríðarlega skemmtilegt.“ Færeyski söngvarinn Jógvan á að syngja lagið, sem verður á ensku. „Við vorum á báðum áttum um hvaða tungumál við ættum að nota. Ákváðum svo bara að kasta upp á það og þá kom enskan upp. Það er von á Jógvani hingað í stúdíóið í dag til að heyra lagið og við vonum bara það besta!“ Alls keppa fimmtán lög. Meðal þeirra sem etja kappi við Bubba, Óskar og Jógvan eru Hera Björk ásmat Örlygi Smára og svo Hvanndalsbræður. Forkeppnin hefst laugardagskvöldið 9. janúar og úrslitin liggja fyrir fjórum vikum síðar, 6. febrúar.- drg
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning