Innlent

Icesave samningurinn útskýrður

Ekki eru allir á eitt sáttir um ágæti Icesave samningsins.
Ekki eru allir á eitt sáttir um ágæti Icesave samningsins. Mynd/Vilhelm

Á upplýsingavef stjórnvalda, Island.is, hafa nú verið birtar íslenskar útskýringar á Icesave samningnum umdeilda.

Sömuleiðis eru fjölmörg lögfræðileg hugtök og heiti skýrð eftir því sem við á og sett í samhengi alþjóðlegra samninga. Staldrað er stuttlega við þau ákvæði samningsins sem teljast hefðbundin, en reynt að skýra með nákvæmari hætti þau sem telja má að skipti Ísland sérstöku máli, að því er fram kemur á upplýsingavefnum.

Þessar útskýringar má sjá hér.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×