Innlent

Hús rísi úr brunarústum næsta sumar

Lóa Pind Aldísardóttir skrifar
Brunareiturinn hefur undanfarið verið hulinn með myndum af börnum.
Brunareiturinn hefur undanfarið verið hulinn með myndum af börnum.

Stórvirkar vinnuvélar hamast nú á brunalóðinni við Austurstræti og Lækjargötu svo undir tekur í miðborg Reykjavíkur þar sem menn vonast til að hús verði farin að rísa - Kvosinni til prýði - næsta sumar, þremur árum eftir að þessi fornfrægu hús brunnu nánast til kaldra kola.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×