Lífið

Laug að mömmu á jólunum

Logi Geirsson vildi ekki að mamma sín hefði áhyggjur af honum á jólunum og ákvað að ljúga að henni.
Logi Geirsson vildi ekki að mamma sín hefði áhyggjur af honum á jólunum og ákvað að ljúga að henni.

„Svo man ég að mamma hringir í mig klukkan sex 24. des. Ég hleyp inn í stofu og set músik í græjurnar og hún spyr mig hvernig ég hefði það," segir Logi Geirsson handboltakappi í viðtali við Jól.is.

„Þá laug ég að henni að ég væri í svaka jólaveislu hjá þjálfaranum sem bauð mér í mat og hvaðeina."

Viðtalið við Loga






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.