Óvenju margir nemendur á Eiðum 22. janúar 2009 19:49 Óvenjumargir nemendur stunda nú nám á Eiðum. Það er þó aðeins tímabundið meðan skólabyggingarnar eru til bráðabirgða nýttar fyrir yngri bekki Egilsstaðaskóla. Heimamenn í Eiðaþinghá óttast að eftir þennan vetur muni húsakynnin grotna niður. 160 börn úr fimm yngstu árgöngum Egilsstaðaskóla stunda nám á Eiðum í vetur en það er bara meðan verið er að byggja nýja grunnskóla í bænum, sem á að vera tilbúinn næsta haust. Gamli barnaskólinn á Eiðum handan þjóðvegar hefur síðastliðinn áratug verið nýttur fyrir tvo yngstu árgangana á Egilsstöðum en í vor stefnir í að skólahald leggist endanlega af á Eiðum. Fólkið í sveitinni óttast að nú muni allt drabbast niður. Veglegar byggingarnar hafa á sumrin verið nýttar undir hótelrekstur. Fyrir átta árum seldi sveitarfélagið Eiða til þeirra Sigurjóns Sighvatssonar og Sigurðar Gísla Pálmasonar í von um að þar yrði rekin menningarstarfsemi. 125 ár eru liðin frá því Eiðar urðu helsta menntasetur Austurland með stofnun búnaðarskóla. Síðan tók við Alþýðuskólinn, sem rekinn var sem héraðsskóli til ársins 1995. Menntaskólinn á Egilsstöðum nýtti Eiða um þriggja ára skeið en frá 1998 hafa menn verið að leita að nýju hlutverki. Þingmennirnir Hjörleifur Guttormsson og Jón Kristjánsson lögðu til á Alþingi að Eiðar yrðu háskólamiðstöð í ætt við Bifröst en fengu ekki hljómgrunn þá. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Óvenjumargir nemendur stunda nú nám á Eiðum. Það er þó aðeins tímabundið meðan skólabyggingarnar eru til bráðabirgða nýttar fyrir yngri bekki Egilsstaðaskóla. Heimamenn í Eiðaþinghá óttast að eftir þennan vetur muni húsakynnin grotna niður. 160 börn úr fimm yngstu árgöngum Egilsstaðaskóla stunda nám á Eiðum í vetur en það er bara meðan verið er að byggja nýja grunnskóla í bænum, sem á að vera tilbúinn næsta haust. Gamli barnaskólinn á Eiðum handan þjóðvegar hefur síðastliðinn áratug verið nýttur fyrir tvo yngstu árgangana á Egilsstöðum en í vor stefnir í að skólahald leggist endanlega af á Eiðum. Fólkið í sveitinni óttast að nú muni allt drabbast niður. Veglegar byggingarnar hafa á sumrin verið nýttar undir hótelrekstur. Fyrir átta árum seldi sveitarfélagið Eiða til þeirra Sigurjóns Sighvatssonar og Sigurðar Gísla Pálmasonar í von um að þar yrði rekin menningarstarfsemi. 125 ár eru liðin frá því Eiðar urðu helsta menntasetur Austurland með stofnun búnaðarskóla. Síðan tók við Alþýðuskólinn, sem rekinn var sem héraðsskóli til ársins 1995. Menntaskólinn á Egilsstöðum nýtti Eiða um þriggja ára skeið en frá 1998 hafa menn verið að leita að nýju hlutverki. Þingmennirnir Hjörleifur Guttormsson og Jón Kristjánsson lögðu til á Alþingi að Eiðar yrðu háskólamiðstöð í ætt við Bifröst en fengu ekki hljómgrunn þá.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira