Innlent

Rólegt á höfuðborgarsvæðinu

Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Lögreglan var þrisvar sinnum kölluð til vegna ryskinga milli manna í miðbæ Reykjavíkur. Þá voru tveir teknir fyrir ölvunarakstur og einn fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Engin alvarleg atvik komu þó á borð lögreglunnar en tveir menn fengu að gista fangageymslur vegna ölvunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×