Landhelgisgæslan dregur úr starfsemi - á þriðja tug sagt upp 15. janúar 2009 17:42 Mynd/Daníel Rúnarsson Í ljósi erfiðs rekstrarumhverfis er einsýnt að draga þarf úr allri starfsemi Landhelgisgæslu Íslands. Dregið verður úr útgerð varðskipa, flugi, sjómælingum sem og annarri starfsemi. Fyrirhugað er að segja upp á bilinu 20 til 30 manns. Uppsagnir starfsmanna og aðrar breytingar í starfsmannahaldi munu snerta allar deildir Landhelgisgæslunnar. Aðgerðirnar ,,miðast þó við að halda björgunargetu eins óskertri og mögulegt er," líkt og fram kemur í tilkynningu. Hjá Landhelgisgæslunni starfa að jafnaði um 160 manns í lofti, láði og legi. Farið hefur verið yfir rekstur hverrar deildar með hliðsjón af millifærslu verkefna og ýmsum hagræðingarmöguleikum. Kannaður hefur verið hugur þeirra starfsmanna sem náð hafa réttindum til að hefja töku lífeyris um möguleikann á því. ,,Einnig hefur öllu starfsfólki verið gefinn kostur á að óska eftir launalausu leyfi eða minnkuðu starfshlutfalli. Auk þess hefur Landhelgisgæslan aðstoðað starfsmenn við að komast í vinnu erlendis og hefur slíkt borið nokkurn árangur," segir í greinargerð sem fulltrúar starfsmanna fengu afhenta á fundi fyrr í dag vegna fyrirhugaðra uppsagna hjá Landhelgisgæslunni. Helstu þættir sem snúa að samdrætti og lækkun kostnaðar eru eftirfarandi: • Úthaldsdögum varðskipa verður fækkað. • Öllu flugi verður haldið í lágmarki eins og kostur er miðað við nauðsynlega þjálfun. • Sjómælingabáturinn Baldur verður lítið gerður út sumarið 2009 og dregið úr verkefnum sjómælingadeildar almennt. • Allri annarri starfsemi hagrætt eins og kostur er og útgjöldum haldið í algjöru lágmarki. Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Landhelgisgæslunni Um tuttugu starfsmönnum Landhelgisgæslunnar verður sagt upp störfum um næstu mánaðamót. Boðað hefur verið til starfsmannafundar á morgun þar sem þetta verður tilkynnt formlega en um 160 manns vinna nú hjá Landhelgisgæslunni. 14. janúar 2009 18:30 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Í ljósi erfiðs rekstrarumhverfis er einsýnt að draga þarf úr allri starfsemi Landhelgisgæslu Íslands. Dregið verður úr útgerð varðskipa, flugi, sjómælingum sem og annarri starfsemi. Fyrirhugað er að segja upp á bilinu 20 til 30 manns. Uppsagnir starfsmanna og aðrar breytingar í starfsmannahaldi munu snerta allar deildir Landhelgisgæslunnar. Aðgerðirnar ,,miðast þó við að halda björgunargetu eins óskertri og mögulegt er," líkt og fram kemur í tilkynningu. Hjá Landhelgisgæslunni starfa að jafnaði um 160 manns í lofti, láði og legi. Farið hefur verið yfir rekstur hverrar deildar með hliðsjón af millifærslu verkefna og ýmsum hagræðingarmöguleikum. Kannaður hefur verið hugur þeirra starfsmanna sem náð hafa réttindum til að hefja töku lífeyris um möguleikann á því. ,,Einnig hefur öllu starfsfólki verið gefinn kostur á að óska eftir launalausu leyfi eða minnkuðu starfshlutfalli. Auk þess hefur Landhelgisgæslan aðstoðað starfsmenn við að komast í vinnu erlendis og hefur slíkt borið nokkurn árangur," segir í greinargerð sem fulltrúar starfsmanna fengu afhenta á fundi fyrr í dag vegna fyrirhugaðra uppsagna hjá Landhelgisgæslunni. Helstu þættir sem snúa að samdrætti og lækkun kostnaðar eru eftirfarandi: • Úthaldsdögum varðskipa verður fækkað. • Öllu flugi verður haldið í lágmarki eins og kostur er miðað við nauðsynlega þjálfun. • Sjómælingabáturinn Baldur verður lítið gerður út sumarið 2009 og dregið úr verkefnum sjómælingadeildar almennt. • Allri annarri starfsemi hagrætt eins og kostur er og útgjöldum haldið í algjöru lágmarki.
Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Landhelgisgæslunni Um tuttugu starfsmönnum Landhelgisgæslunnar verður sagt upp störfum um næstu mánaðamót. Boðað hefur verið til starfsmannafundar á morgun þar sem þetta verður tilkynnt formlega en um 160 manns vinna nú hjá Landhelgisgæslunni. 14. janúar 2009 18:30 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Uppsagnir hjá Landhelgisgæslunni Um tuttugu starfsmönnum Landhelgisgæslunnar verður sagt upp störfum um næstu mánaðamót. Boðað hefur verið til starfsmannafundar á morgun þar sem þetta verður tilkynnt formlega en um 160 manns vinna nú hjá Landhelgisgæslunni. 14. janúar 2009 18:30