Innlent

Bílvelta á Seltjarnarnesi

Umferðaróhapp varð á Seltjarnarnesi á tólfta tímanum í kvöld þegar ökumaður bíls ók á ljósastaur með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu slasaðist ökumaðurinn eitthvað en ekki er talið að meiðslin séu alvarleg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×