Eyðsla eins er starf annars 16. febrúar 2009 06:00 Erna Hauksdóttir skrifar um atvinnumál Í því ástandi sem nú ríkir á Íslandi skipta viðhorf og hegðun fólks miklu og geta í raun ráðið því hversu vel hjól atvinnulífsins snúast. Atvinnuleysið er farið að nálgast 10% og er það í augum okkar Íslendinga skelfilegt ástand sem við höfum ekki upplifað í áratugi og viljum ekki búa við þrátt fyrir að það sé viðvarandi ástand í löndum sunnar í Evrópu. Það verður meginviðfangsefni stjórnvalda á næstunni að efla atvinnulífið svo fólk komist aftur í vinnu og blasa þar við stór verkefni og skiptir miklu hvernig mál þróast í okkar helstu viðskiptalöndum. Það eru þó ekki aðeins stjórnvöld sem þurfa að bretta upp ermarnar, landsmenn geta sannarlega lagt þar hönd á plóg. Við eigum að beina sjónum okkar að þeirri staðreynd að 90% landsmanna hafa enn vinnu. Vegna efnahagsástandsins er mikið rætt um sparnað, hvernig fólk geti lækkað kostnað sinn og sleppt því að kaupa hitt og þetta. Það er góðra gjalda vert og alveg ljóst að allir eru að upplifa hærri kostnað s.s. matarkostnað og hækkun lána og þurfa að gæta að sér í fjármálum sínum. Það eru þó margir sem ekki búa við há lán, í mörgum tilvikum engin, og eiga jafnvel eitthvað í handraðanum. Þetta fólk má ekki hætta að lifa eðlilegu lífi, kaupa í verslunum landsins, halda við húsum sínum, fara á veitingahús, ferðast og svo mætti lengi telja. Af hverju? Vegna þess að ef allir halda að sér höndum, hvort sem þeir þurfa þess eða ekki, hægir á hjólum atvinnulífsins, fleiri fyrirtæki fara í gjaldþrot, fleiri verða atvinnulausir og koll af kolli. Margföldunaráhrifin eru mikil. Margföldunaráhrifin eru líka mikil ef viðskiptin aukast og eru í raun grunnurinn að því að koma okkur upp úr hjólförunum. Að fara vel með fé er góður kostur en ef fólk tekur sig saman um að kaupa aðeins nauðþurftir, hvort sem nauðsyn knýr það til þess eða ekki, þá er hætta á að við stöðvumst í hjólförunum og lengjum kreppuna. Höfundur er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Erna Hauksdóttir skrifar um atvinnumál Í því ástandi sem nú ríkir á Íslandi skipta viðhorf og hegðun fólks miklu og geta í raun ráðið því hversu vel hjól atvinnulífsins snúast. Atvinnuleysið er farið að nálgast 10% og er það í augum okkar Íslendinga skelfilegt ástand sem við höfum ekki upplifað í áratugi og viljum ekki búa við þrátt fyrir að það sé viðvarandi ástand í löndum sunnar í Evrópu. Það verður meginviðfangsefni stjórnvalda á næstunni að efla atvinnulífið svo fólk komist aftur í vinnu og blasa þar við stór verkefni og skiptir miklu hvernig mál þróast í okkar helstu viðskiptalöndum. Það eru þó ekki aðeins stjórnvöld sem þurfa að bretta upp ermarnar, landsmenn geta sannarlega lagt þar hönd á plóg. Við eigum að beina sjónum okkar að þeirri staðreynd að 90% landsmanna hafa enn vinnu. Vegna efnahagsástandsins er mikið rætt um sparnað, hvernig fólk geti lækkað kostnað sinn og sleppt því að kaupa hitt og þetta. Það er góðra gjalda vert og alveg ljóst að allir eru að upplifa hærri kostnað s.s. matarkostnað og hækkun lána og þurfa að gæta að sér í fjármálum sínum. Það eru þó margir sem ekki búa við há lán, í mörgum tilvikum engin, og eiga jafnvel eitthvað í handraðanum. Þetta fólk má ekki hætta að lifa eðlilegu lífi, kaupa í verslunum landsins, halda við húsum sínum, fara á veitingahús, ferðast og svo mætti lengi telja. Af hverju? Vegna þess að ef allir halda að sér höndum, hvort sem þeir þurfa þess eða ekki, hægir á hjólum atvinnulífsins, fleiri fyrirtæki fara í gjaldþrot, fleiri verða atvinnulausir og koll af kolli. Margföldunaráhrifin eru mikil. Margföldunaráhrifin eru líka mikil ef viðskiptin aukast og eru í raun grunnurinn að því að koma okkur upp úr hjólförunum. Að fara vel með fé er góður kostur en ef fólk tekur sig saman um að kaupa aðeins nauðþurftir, hvort sem nauðsyn knýr það til þess eða ekki, þá er hætta á að við stöðvumst í hjólförunum og lengjum kreppuna. Höfundur er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar