Innlent

Innbrotsþjófar stálu kvenfatnaði og snyrtivörum

Brotist var inn í verslun við Laugaveg í nótt og þaðan stolið einhverju af kvenfatnaði og snyrtivörum. Þjófurinn, sem spennti upp bakdyrnar, er ófundinn. Lögregla greip hins vegar þjófana tvo sem brutust inn í íbúðarhús í Kópavogi í nótt og stálu þaðan nokkrum bíldekkjum. Þeir gista nú fangageymslur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×