Hvernig fóru átta milljónir af korti KSÍ á nektarstað í Sviss? Garðar Örn Úlfarsson skrifar 10. nóvember 2009 06:00 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. „Við viljum fá skýringar á því hvernig það atvikaðist að átta milljónir króna voru dregnar af greiðslukorti Knattspyrnusambandsins á nektardansstað í Sviss,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Íþróttasambandi Íslands (ÍSÍ) og Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) var í gær sent bréf frá menntamálaráðuneytinu vegna máls fjármálastjóra KSÍ sem fyrir fimm árum heimsótti nektardansstað í Zürich og fékk greiðslukortareikning upp á margar milljónir króna á sitt eigið greiðslukort og kort KSÍ. Fjármálastjórinn höfðaði mál ytra vegna þessarar uppákomu og fékk nokkurn hluta fjárins endurgreiddan en sat þó engu síður uppi með milljóna reikning. Ef marka má Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, var fjármálastjórinn fórnarlamb svikahrappa. Menntamálaráðherra segist sem yfirmaður íþróttamála í landinu vilja nánari skýringar. „Við óskum eftir skýringum í ljósi þess að þetta eru samtök sem við erum að styrkja með opinberu fé og hafa mikið uppeldis- og fyrirmyndargildi,“ segir Katrín, sem telur málið ekki koma vel út fyrir KSÍ. „Það er ákveðinn munur á því sem fólk gerir sem prívatpersónur eða á vegum samtaka sem eru í æskulýðsstarfi og snerta þannig mörg heimili og fjölskyldur. Það hlýtur að vera kappsmál KSÍ að starf þess sé allt til fyrirmyndar.“ Geir Þorsteinsson sagði í Kastljósi í gær að málið hefði skaðað KSÍ og að stjórn sambandsins myndi ræða það að nýju á næsta stjórnarfundi. Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira
„Við viljum fá skýringar á því hvernig það atvikaðist að átta milljónir króna voru dregnar af greiðslukorti Knattspyrnusambandsins á nektardansstað í Sviss,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Íþróttasambandi Íslands (ÍSÍ) og Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) var í gær sent bréf frá menntamálaráðuneytinu vegna máls fjármálastjóra KSÍ sem fyrir fimm árum heimsótti nektardansstað í Zürich og fékk greiðslukortareikning upp á margar milljónir króna á sitt eigið greiðslukort og kort KSÍ. Fjármálastjórinn höfðaði mál ytra vegna þessarar uppákomu og fékk nokkurn hluta fjárins endurgreiddan en sat þó engu síður uppi með milljóna reikning. Ef marka má Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, var fjármálastjórinn fórnarlamb svikahrappa. Menntamálaráðherra segist sem yfirmaður íþróttamála í landinu vilja nánari skýringar. „Við óskum eftir skýringum í ljósi þess að þetta eru samtök sem við erum að styrkja með opinberu fé og hafa mikið uppeldis- og fyrirmyndargildi,“ segir Katrín, sem telur málið ekki koma vel út fyrir KSÍ. „Það er ákveðinn munur á því sem fólk gerir sem prívatpersónur eða á vegum samtaka sem eru í æskulýðsstarfi og snerta þannig mörg heimili og fjölskyldur. Það hlýtur að vera kappsmál KSÍ að starf þess sé allt til fyrirmyndar.“ Geir Þorsteinsson sagði í Kastljósi í gær að málið hefði skaðað KSÍ og að stjórn sambandsins myndi ræða það að nýju á næsta stjórnarfundi.
Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira