Tiger segir skilið við golfið í bili 16. desember 2009 02:00 Endalokin Fjölmiðlar velta nú fyrir sér hvort hjónaband Woods muni enda með skilnaði. Tiger ætlar að taka sér ótímabundið frí frá golfi vegna málsins.NordicPhotos/Getty Tiger Woods sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi þar sem hann viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni og segist jafnframt ætla að taka hlé frá atvinnumennsku um óákveðinn tíma svo hann geti sinnt fjölskyldu sinni betur. „Ég er meðvitaður um þann sársauka sem ég hef valdið konu minni og börnum. Mig langar að biðjast afsökunar og bið þess að mér verði fyrirgefið,“ sagði Woods. Nú velta menn því fyrir sér hvort eiginkona Woods, Elin Nordegren, muni verða um kyrrt hjá kylfingnum eða sækja um skilnað. Breska tímaritið News of the World heldur því fram að Nordegren ætli að verja jólunum með Woods barnanna vegna en flytji til Svíþjóðar á nýju ári. Hún á að hafa keypt hús á Faglarö-eyju. Til að bæta á áhyggjur hjónanna fengu þau heimsókn frá barnaverndarnefnd í síðustu viku. Tímarit hið vestra telja þó að yfirvöld hafi aðeins verið að fylgja eftir reglum í kjölfar bílslyssins. Auk þess hafa styrktaraðilar Woods verið að draga sig til baka og má þar á meðal nefna Pepsi og Gillette. Nýlegar fréttir herma að Woods haldi enn sambandi við Rachel Uchitel og að hún sé sannfærð um að þau muni taka saman innan skamms. Hún hefur grætt vel á öllu fjaðrafokinu en slúðurblöð beggja vegna Atlantshafsins bjóða henni gull og græna skóga fyrir nokkur orð. Reyndar hafa viðtöl við hjákonur Woods hafa prýtt flest slúðurtímarit vestanhafs undanfarna daga. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Tiger Woods sendi frá sér tilkynningu fyrir helgi þar sem hann viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni og segist jafnframt ætla að taka hlé frá atvinnumennsku um óákveðinn tíma svo hann geti sinnt fjölskyldu sinni betur. „Ég er meðvitaður um þann sársauka sem ég hef valdið konu minni og börnum. Mig langar að biðjast afsökunar og bið þess að mér verði fyrirgefið,“ sagði Woods. Nú velta menn því fyrir sér hvort eiginkona Woods, Elin Nordegren, muni verða um kyrrt hjá kylfingnum eða sækja um skilnað. Breska tímaritið News of the World heldur því fram að Nordegren ætli að verja jólunum með Woods barnanna vegna en flytji til Svíþjóðar á nýju ári. Hún á að hafa keypt hús á Faglarö-eyju. Til að bæta á áhyggjur hjónanna fengu þau heimsókn frá barnaverndarnefnd í síðustu viku. Tímarit hið vestra telja þó að yfirvöld hafi aðeins verið að fylgja eftir reglum í kjölfar bílslyssins. Auk þess hafa styrktaraðilar Woods verið að draga sig til baka og má þar á meðal nefna Pepsi og Gillette. Nýlegar fréttir herma að Woods haldi enn sambandi við Rachel Uchitel og að hún sé sannfærð um að þau muni taka saman innan skamms. Hún hefur grætt vel á öllu fjaðrafokinu en slúðurblöð beggja vegna Atlantshafsins bjóða henni gull og græna skóga fyrir nokkur orð. Reyndar hafa viðtöl við hjákonur Woods hafa prýtt flest slúðurtímarit vestanhafs undanfarna daga.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira