Innlent

Helmingi fleiri þiggja aðstoð

Jólaúthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands hefur sett af stað símasöfnun sem fer fram með SMS-skilaboðum.

Söfnunin fer þannig fram að fólk sendir FHI í símanúmerið 1900 til að skrá sig á styrktarlista matvælasöfnunar. Eftir það fá þeir sem hafa skráð á sig eitt SMS á mánuði og dragast í hvert sinn 100 krónur af símareikningi viðkomandi.

Jólaúthlutun Fjölskylduhjálparinnar fer fram dagana 16. og 21. desember, frá kl. 15 til 18 að Eskihlíð 2-4 í Reykjavík. - gb






Fleiri fréttir

Sjá meira


×