Innlent

Öflugur jarðskjálfti á Reykjanesi

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Talsverðar skemmdir urðu af jarðskjálfta sem reið yfir fyrir rúmu ári. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Talsverðar skemmdir urðu af jarðskjálfta sem reið yfir fyrir rúmu ári. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Stefán

Öflugur jarðskjálfti reið yfir klukkan 18:13. Upptök skjálftans voru við Kleifarvatn um tvo kílómetra vest-suðvestur af Krýsuvík. Jarðskjálftinn var 4,2 á Richter. Samkvæmt heimildum fréttastofu fannst greinilega fyrir skjálftanum í Hafnarfirði og víðar.

Ef þú, eða einhver sem þú þekkir, hefur orðið fyrir tjóni af völdum jarðskjálftans, hafðu þá samband við Vísi í síma 512-5203 eða sendu póst á frettir@visir.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×