Abbas hvetur Palestínumenn til að sýna samstöðu Guðjón Helgason skrifar 19. janúar 2009 13:52 Mahmoud Abbas. MYND/ap Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna og leiðtogi Fatha-hreyfingarinnar á Vesturbakkanum, hvetur öll samtök Palstínumanna til að senda fulltrúa til viðræðna í Egyptalandi hið fyrsta. Á þeim fundi verði tekið á deilumálum hreyfinganna og reynt að koma á sáttum fyrir fullt og fast. Abbas segir að fundað verði eins lengi og þurfa þyki. Vopnahlé er á Gaza þar sem Hamas-samtökin ráða ríkjum eftir þriggja vikna árásir Ísraela sem kostuðu þrettán hundruð Palestínumenn lífið. Abbas segir að nú þurfi að koma á fót þjóðstjórn allra hreyfinga Palestínumanna. Henni verði síðan falið að tryggja að aflétt verði átján mánaða herkví Ísraelar á Gaza. Stjórninni verði einnig falið að sjá um endurreisn Gaza og að skipuleggja þing- og forsetakosningar Palestínumanna. Fatah-hreyfing Abbas og Hamas hafa deilt síðan um mitt ár 2007 þegar Hamas tók völdin á Gaza af Fatah. Áður hafði Hamas unnið sigur í þingkosningum 2006. Fatah og Abbas ráða enn Vesturbakkanum og njóta stuðnings vesturveldanna. Leiðtogar margra Arabaríkja, þar á meðal á Sýrlandi, segja Abbas veikan leiðtoga og þar með samtökin hans einnig veik. Leiðtogar nokkurra Arabaríkja hafa komið saman til funda síðustu daga en ljóst er að Arabaheimurinn í klofinn í afstöðunni til þess hvað eigi að gera næst og það kemur skýrt fram á fundi í Kúvæt í dag þar sem rædd eru næstu skrefin til hjálpar Palestínumönnum á Gaza. Egyptar, Sádí Arabar og bandamenn þeirra vilja styðja Abbas og hafa jafnvel gengið svo langt að kenna Hamas um. Segja þá hafa boðið upp á árásir með því að vilja ekki framlengja vopnahléð sem var í gildi þar til í byrjun desember. Sýrlendingar, ráðamenn í Katar og bandamenn þeirra vilja hins vegar skilgreina Ísraela sem hryðjuverkamenn eftir árásirnar á Gaza. En hvað sem því líður er búist við að leiðtogarnir samþykki stofnun tveggja milljarða dala sjóðs sem úr verður veitt fé til endurbyggingar á Gaza. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Sjá meira
Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna og leiðtogi Fatha-hreyfingarinnar á Vesturbakkanum, hvetur öll samtök Palstínumanna til að senda fulltrúa til viðræðna í Egyptalandi hið fyrsta. Á þeim fundi verði tekið á deilumálum hreyfinganna og reynt að koma á sáttum fyrir fullt og fast. Abbas segir að fundað verði eins lengi og þurfa þyki. Vopnahlé er á Gaza þar sem Hamas-samtökin ráða ríkjum eftir þriggja vikna árásir Ísraela sem kostuðu þrettán hundruð Palestínumenn lífið. Abbas segir að nú þurfi að koma á fót þjóðstjórn allra hreyfinga Palestínumanna. Henni verði síðan falið að tryggja að aflétt verði átján mánaða herkví Ísraelar á Gaza. Stjórninni verði einnig falið að sjá um endurreisn Gaza og að skipuleggja þing- og forsetakosningar Palestínumanna. Fatah-hreyfing Abbas og Hamas hafa deilt síðan um mitt ár 2007 þegar Hamas tók völdin á Gaza af Fatah. Áður hafði Hamas unnið sigur í þingkosningum 2006. Fatah og Abbas ráða enn Vesturbakkanum og njóta stuðnings vesturveldanna. Leiðtogar margra Arabaríkja, þar á meðal á Sýrlandi, segja Abbas veikan leiðtoga og þar með samtökin hans einnig veik. Leiðtogar nokkurra Arabaríkja hafa komið saman til funda síðustu daga en ljóst er að Arabaheimurinn í klofinn í afstöðunni til þess hvað eigi að gera næst og það kemur skýrt fram á fundi í Kúvæt í dag þar sem rædd eru næstu skrefin til hjálpar Palestínumönnum á Gaza. Egyptar, Sádí Arabar og bandamenn þeirra vilja styðja Abbas og hafa jafnvel gengið svo langt að kenna Hamas um. Segja þá hafa boðið upp á árásir með því að vilja ekki framlengja vopnahléð sem var í gildi þar til í byrjun desember. Sýrlendingar, ráðamenn í Katar og bandamenn þeirra vilja hins vegar skilgreina Ísraela sem hryðjuverkamenn eftir árásirnar á Gaza. En hvað sem því líður er búist við að leiðtogarnir samþykki stofnun tveggja milljarða dala sjóðs sem úr verður veitt fé til endurbyggingar á Gaza.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Sjá meira