Bókalestur og jólaglögg 17. desember 2009 04:00 Menningarlegur Haraldur Jónsson listamaður segir að erfitt hafi verið að velja úr hópi þeirra rithöfunda sem gefa út fyrir jólin. Fréttablaðið/gva Bókaupplestur er orðinn að árlegum viðburði fyrir jól á skemmtistaðnum Boston. Upplesturinn fer fram á laugardag og eru það rithöfundarnir Oddný Eir Ævarsdóttir, Huldar Breiðfjörð, Kristín Ómarsdóttir, Jón Karl Helgason og Snorri Ásmundsson sem munu lesa upp úr bókum sínum. Listamaðurinn Haraldur Jónsson stendur fyrir uppákomunni og er þetta þriðja árið sem slíkur bókaupplestur fer fram. „Þetta er einstakt tækifæri fyrir fólk til að koma og smakka á jólarjóma bókmenntanna. Þetta er mjög fjölbreytt safn bóka sem fjalla um ýmislegt misjafnt. Ein er ævisaga sem gerist á þremur dögum, önnur gerist á heilsuhæli, sú þriðja gerist í ónefndri borg sem erfitt er að staðsetja á landakorti en allir þekkja, enn ein spáir um nýja tíma og svo er þarna einnig frumleg ferðasaga sem gerist í Færeyjum,“ útskýrir Haraldur og bætir við að erfitt hafi verið að velja bækur úr því bókaflóði sem kemur út fyrir jólin. „Það er sagt að stund ákvörðunarinnar sé augnablik sturlunar. Það var erfitt að velja úr þeim stóra hópi rithöfunda sem eru að gefa út fyrir jólin en ég reyndi að velja sögur sem mér þóttu myndrænar í frásögn og sem falla ekki endilega undir hið hefðbundna íslenska söguform.“ Haraldur hvetur alla bókaunnendur að mæta og tekur fram að hægt verði að kaupa jólaglögg og piparkökur á meðan hlýtt er á lesturinn. Upplesturinn hefst klukkan 16.00 á laugardag og fær hver höfundur um fimmtán mínútur til upplestrar. -sm Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Bókaupplestur er orðinn að árlegum viðburði fyrir jól á skemmtistaðnum Boston. Upplesturinn fer fram á laugardag og eru það rithöfundarnir Oddný Eir Ævarsdóttir, Huldar Breiðfjörð, Kristín Ómarsdóttir, Jón Karl Helgason og Snorri Ásmundsson sem munu lesa upp úr bókum sínum. Listamaðurinn Haraldur Jónsson stendur fyrir uppákomunni og er þetta þriðja árið sem slíkur bókaupplestur fer fram. „Þetta er einstakt tækifæri fyrir fólk til að koma og smakka á jólarjóma bókmenntanna. Þetta er mjög fjölbreytt safn bóka sem fjalla um ýmislegt misjafnt. Ein er ævisaga sem gerist á þremur dögum, önnur gerist á heilsuhæli, sú þriðja gerist í ónefndri borg sem erfitt er að staðsetja á landakorti en allir þekkja, enn ein spáir um nýja tíma og svo er þarna einnig frumleg ferðasaga sem gerist í Færeyjum,“ útskýrir Haraldur og bætir við að erfitt hafi verið að velja bækur úr því bókaflóði sem kemur út fyrir jólin. „Það er sagt að stund ákvörðunarinnar sé augnablik sturlunar. Það var erfitt að velja úr þeim stóra hópi rithöfunda sem eru að gefa út fyrir jólin en ég reyndi að velja sögur sem mér þóttu myndrænar í frásögn og sem falla ekki endilega undir hið hefðbundna íslenska söguform.“ Haraldur hvetur alla bókaunnendur að mæta og tekur fram að hægt verði að kaupa jólaglögg og piparkökur á meðan hlýtt er á lesturinn. Upplesturinn hefst klukkan 16.00 á laugardag og fær hver höfundur um fimmtán mínútur til upplestrar. -sm
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira