Nýjar stórstjörnur 17. desember 2009 04:15 Bradley Cooper Bradley sló í gegn í smellinum The Hangover nú í ár. Hann lék áður í kvikmyndinni He‘s Just Not That Into You og var orðaður við mótleikkonu sína Jennifer Aniston. Cooper hefur þó undanfarið átt í sambandi við leikkonuna Renee Zellweger. Á vefsíðu Forbes er spáð fyrir um stjörnur næsta árs. Árið 2009 var einstakt ár fyrir nýstirnin Robert Pattinson og Kirsten Stewart sem léku saman í kvikmyndinni Twilight sem sló svo eftirminnilega í gegn. Forbes spáir því þó að tveir meðleikarar þeirra verði brennheitir á nýju ári.Zach Galifianakis Þessi skeggjaði grínleikari sló í gegn í hinum óvænta smelli The Hangover. Þar fór hann með hlutverk hins hálfgeggjaða Alans. Á næsta ári leikur hann ásamt Steve Carell í gamanmyndinni Dinner For Schmucks.Kevin James James er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum King of Queens þar sem hann fer með hlutverk hins seinheppna Dougs Heffernan. James sló þó ekki í gegn á hvíta tjaldinu fyrr en í kvikmyndinni Mall Cop, en hann skrifaði handritið að myndinni, framleiddi hana og fór með aðalhlutverkið.Anna Kendrick Þessi unga leikkona fer með hlutverk bestu vinkonu Bellu í Twilight-seríunni en hún vakti enn meiri athygli sem mótleikkona George Clooneys í gamanmyndinni Up in the Air og hefur verið nefnd besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í þeirri kvikmynd.Taylor Lautner Taylor Lautner sló eftirminnilega í gegn sem varúlfurinn Jacob í Twilight-seríunni og á stóran aðdáendahóp meðal táningsstúlkna víða um heim. Lautner var nýlega ráðinn til að fara með hlutverk Max Steel í samnefndri mynd sem er væntanleg í kvikmyndahús árið 2011.Carey Mulligan Mulligan hefur verið orðuð við Óskarinn eftir leik sinn í bresku kvikmyndinni Education, en þar fer hún með hlutverk ungrar skólastúlku sem fellur fyrir eldri manni. Hún fer einnig með hlutverk í kvikmynd Olivers Stone um Wall Street auk þess sem hún mun leika á móti Keiru Knightley í nýrri kvikmynd.Zoe Saldana Saldana fór með hlutverk Uhuru í kvikmyndinni Star Trek fyrir nokkru og vakti þar þó nokkra athygli meðal manna. Hún fer einnig með hlutverk í nýrri kvikmynd James Cameron, Avatar, þar sem hún leikur bláa geimveru.Chris Pine Chris Pine lék á móti Zoe Saldana í kvikmyndinni Star Trek, en þar fór Pine með hlutverk hins fræga kapteins Kirk. Myndin sló í gegn víða um heim og gerði Pine að stjörnu yfir nótt. Hann leikur á móti Denzel Washington í nýrri kvikmynd Ridley Scott, Unstoppable.Christoph Waltz Þessi þýski leikari sló í gegn sem nasistaforinginn Hans Landa í kvikmynd Quentin Tarantinos, Inglourious Basterds. Waltz hefur verið orðaður við Óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sitt sem Hans og í kjölfarið hafa dyrnar að Hollywood opnast fyrir honum. Hann fer með hlutverk í stórmyndinni The Green Hornet á næsta ári. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Á vefsíðu Forbes er spáð fyrir um stjörnur næsta árs. Árið 2009 var einstakt ár fyrir nýstirnin Robert Pattinson og Kirsten Stewart sem léku saman í kvikmyndinni Twilight sem sló svo eftirminnilega í gegn. Forbes spáir því þó að tveir meðleikarar þeirra verði brennheitir á nýju ári.Zach Galifianakis Þessi skeggjaði grínleikari sló í gegn í hinum óvænta smelli The Hangover. Þar fór hann með hlutverk hins hálfgeggjaða Alans. Á næsta ári leikur hann ásamt Steve Carell í gamanmyndinni Dinner For Schmucks.Kevin James James er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum King of Queens þar sem hann fer með hlutverk hins seinheppna Dougs Heffernan. James sló þó ekki í gegn á hvíta tjaldinu fyrr en í kvikmyndinni Mall Cop, en hann skrifaði handritið að myndinni, framleiddi hana og fór með aðalhlutverkið.Anna Kendrick Þessi unga leikkona fer með hlutverk bestu vinkonu Bellu í Twilight-seríunni en hún vakti enn meiri athygli sem mótleikkona George Clooneys í gamanmyndinni Up in the Air og hefur verið nefnd besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í þeirri kvikmynd.Taylor Lautner Taylor Lautner sló eftirminnilega í gegn sem varúlfurinn Jacob í Twilight-seríunni og á stóran aðdáendahóp meðal táningsstúlkna víða um heim. Lautner var nýlega ráðinn til að fara með hlutverk Max Steel í samnefndri mynd sem er væntanleg í kvikmyndahús árið 2011.Carey Mulligan Mulligan hefur verið orðuð við Óskarinn eftir leik sinn í bresku kvikmyndinni Education, en þar fer hún með hlutverk ungrar skólastúlku sem fellur fyrir eldri manni. Hún fer einnig með hlutverk í kvikmynd Olivers Stone um Wall Street auk þess sem hún mun leika á móti Keiru Knightley í nýrri kvikmynd.Zoe Saldana Saldana fór með hlutverk Uhuru í kvikmyndinni Star Trek fyrir nokkru og vakti þar þó nokkra athygli meðal manna. Hún fer einnig með hlutverk í nýrri kvikmynd James Cameron, Avatar, þar sem hún leikur bláa geimveru.Chris Pine Chris Pine lék á móti Zoe Saldana í kvikmyndinni Star Trek, en þar fór Pine með hlutverk hins fræga kapteins Kirk. Myndin sló í gegn víða um heim og gerði Pine að stjörnu yfir nótt. Hann leikur á móti Denzel Washington í nýrri kvikmynd Ridley Scott, Unstoppable.Christoph Waltz Þessi þýski leikari sló í gegn sem nasistaforinginn Hans Landa í kvikmynd Quentin Tarantinos, Inglourious Basterds. Waltz hefur verið orðaður við Óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sitt sem Hans og í kjölfarið hafa dyrnar að Hollywood opnast fyrir honum. Hann fer með hlutverk í stórmyndinni The Green Hornet á næsta ári.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira