Erlent

Skógareldar í Kaliforníu á ný

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Enn á ný geisa skógareldar í Kaliforníu og fengu tveir slökkviliðsmenn reykeitrun í gær þegar þeir börðust við elda í suðvesturhluta ríkisins. Eldarnir loga á um það bil 24 ferkílómetra svæði og breiðast hratt út þar sem hlýir vindar blása á svæðinu. Á sjötta hundrað heimili hafa verið rýmd og óttast menn að olíulindir skammt undan kunni að vera í hættu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×