Löggan viðbúin löngum nóttum 31. desember 2009 05:00 Páll Óskar verður í Sjallanum, Stebbi Hilmars og hans menn á Broadway og Spot og Geir Jón og hans fólk stendur vaktina. Gamlárskvöld ber upp á fimmtudag og nýársdagur er á föstudegi. Það eru því tveir dagar þar á eftir til að jafna sig. Eða þrír dagar samtals til að taka á. Veðurútlit er gott um allt land. Samkvæmt Veðurstofunni verður hægur vindur, bjart og kalt næstu daga. Frost frá einni að sjö gráðum og lítil úrkoma, ef nokkur. Á sunnudaginn fer líklega að hvessa. Það eru því líkur á fínu flugeldaveðri og ágætu djammveðri ef fólk klæðir sig almennilega, enda bítur frost. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að helgin verði mannfrek hjá lögreglunni. „Við verður eins vel mannað og við mögulega getum því nú hefur fólk þrjú kvöld og nætur til að tæma pyngjuna,“ segir hann. „Þetta er alltaf svipað, dreifist um borgina framan af en einangrast svo í miðborginni þegar líða tekur á nóttina. Þetta er yfirleitt rólegt framan af, eins lengi og það verða ekki slys vegna skotelda eða á brennum, en leikar fara að æsast svona þrjú, fjögur um nóttina.“ Össur Hafþórsson sem rekur Bar 11 og Sódómu Reykjavík segir menn klára í langa helgi. „Menn frá Ölgerðinni hafa verið að bera hér inn kúta í stríðum straumum. Það hefur verið nóg að gera hjá þeim í vikunni enda er bara þriggja daga vinnuvika. Það er algengur misskilningur hjá fólki að vertar hækki verðið á veitingunum á gamlárskvöld. Það verður alveg sama verð í gangi hjá okkur þótt það verði komið nýtt ár, og þannig er það á flestöllum veitingastöðum.“- drg Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Gamlárskvöld ber upp á fimmtudag og nýársdagur er á föstudegi. Það eru því tveir dagar þar á eftir til að jafna sig. Eða þrír dagar samtals til að taka á. Veðurútlit er gott um allt land. Samkvæmt Veðurstofunni verður hægur vindur, bjart og kalt næstu daga. Frost frá einni að sjö gráðum og lítil úrkoma, ef nokkur. Á sunnudaginn fer líklega að hvessa. Það eru því líkur á fínu flugeldaveðri og ágætu djammveðri ef fólk klæðir sig almennilega, enda bítur frost. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að helgin verði mannfrek hjá lögreglunni. „Við verður eins vel mannað og við mögulega getum því nú hefur fólk þrjú kvöld og nætur til að tæma pyngjuna,“ segir hann. „Þetta er alltaf svipað, dreifist um borgina framan af en einangrast svo í miðborginni þegar líða tekur á nóttina. Þetta er yfirleitt rólegt framan af, eins lengi og það verða ekki slys vegna skotelda eða á brennum, en leikar fara að æsast svona þrjú, fjögur um nóttina.“ Össur Hafþórsson sem rekur Bar 11 og Sódómu Reykjavík segir menn klára í langa helgi. „Menn frá Ölgerðinni hafa verið að bera hér inn kúta í stríðum straumum. Það hefur verið nóg að gera hjá þeim í vikunni enda er bara þriggja daga vinnuvika. Það er algengur misskilningur hjá fólki að vertar hækki verðið á veitingunum á gamlárskvöld. Það verður alveg sama verð í gangi hjá okkur þótt það verði komið nýtt ár, og þannig er það á flestöllum veitingastöðum.“- drg
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira