60 prósenta söluaukning á jólabjór 10. desember 2009 05:15 Komu jólabjórsins var fagnað á öldurhúsum í ár eins og stundum áður. Um 160 þúsund lítrar eru seldir af jólabjór í ár sem er um 60 prósenta söluaukning miðað við sama tíma í fyrra. Nokkrar tegundir eru uppseldar hjá birgjum en engin enn sem komið er í Vínbúðunum að því er Örn Stefánsson innkaupastjóri segir. Hann segir sölu á venjulegum bjór hafa dregist saman á sama tíma, sem er nýtt, áður hafi jólabjórinn verið sem hrein viðbót í bjórsölu. Vinsælustu tegundirnar eru Tuborg jólabjór í flösku, Egils maltbjór og stórar dósir af Víking jólabjór, þær eru uppseldar hjá birgjum. Einnig er lítið eftir af Kalda og Víking í gleri að sögn Arnar. Framboðið á jólabjór hefur aukist jafnt og þétt og nú má fá sextán tegundir af jólabjór í Ríkinu. Verð á litlum flöskum og dósum er frá 239 krónum og upp í 790 krónur. Sá dýrasti er belgískur og 10 prósent að styrk. Verð á stórum bjór er á bilinu frá 289 krónum og upp í 549 krónur, flestir kosta þó um 300 krónurnar. Sölutímabil jólabjórs lýkur 6. janúar og því gæta framleiðendur þess að gera ekki of mikið af bjórnum, því þeir sitja uppi með það sem eftir er eftir að sölu lýkur. Töluverðar verðhækkanir hafa orðið á áfengi undanfarið ár, nær 30 prósent svo dæmi séu tekin frá Hagstofunni á hálfs lítra dós af Becks frá nóvember 2008 til nóvember 2009. Örn bendir á að bjórsala hafi og dregist saman í nóvember í ár og í fyrra en það er í fyrsta sinn sem það gerist. Áfengisgjald hækkaði 21. desember í fyrra og síðan þá hefur Tuborg í dós til dæmis hækkað um 14 prósent, Kaldi um rúm níu prósent og stór dós af Egils um þrjú prósent. - sbt Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Um 160 þúsund lítrar eru seldir af jólabjór í ár sem er um 60 prósenta söluaukning miðað við sama tíma í fyrra. Nokkrar tegundir eru uppseldar hjá birgjum en engin enn sem komið er í Vínbúðunum að því er Örn Stefánsson innkaupastjóri segir. Hann segir sölu á venjulegum bjór hafa dregist saman á sama tíma, sem er nýtt, áður hafi jólabjórinn verið sem hrein viðbót í bjórsölu. Vinsælustu tegundirnar eru Tuborg jólabjór í flösku, Egils maltbjór og stórar dósir af Víking jólabjór, þær eru uppseldar hjá birgjum. Einnig er lítið eftir af Kalda og Víking í gleri að sögn Arnar. Framboðið á jólabjór hefur aukist jafnt og þétt og nú má fá sextán tegundir af jólabjór í Ríkinu. Verð á litlum flöskum og dósum er frá 239 krónum og upp í 790 krónur. Sá dýrasti er belgískur og 10 prósent að styrk. Verð á stórum bjór er á bilinu frá 289 krónum og upp í 549 krónur, flestir kosta þó um 300 krónurnar. Sölutímabil jólabjórs lýkur 6. janúar og því gæta framleiðendur þess að gera ekki of mikið af bjórnum, því þeir sitja uppi með það sem eftir er eftir að sölu lýkur. Töluverðar verðhækkanir hafa orðið á áfengi undanfarið ár, nær 30 prósent svo dæmi séu tekin frá Hagstofunni á hálfs lítra dós af Becks frá nóvember 2008 til nóvember 2009. Örn bendir á að bjórsala hafi og dregist saman í nóvember í ár og í fyrra en það er í fyrsta sinn sem það gerist. Áfengisgjald hækkaði 21. desember í fyrra og síðan þá hefur Tuborg í dós til dæmis hækkað um 14 prósent, Kaldi um rúm níu prósent og stór dós af Egils um þrjú prósent. - sbt
Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira