Áhrifamiklar hljóðbækur 10. desember 2009 03:45 Gísli Helgason, eigandi Hljóðvinnslunar, gefur út hljóðskreyttar hljóðbækur fyrir jólin. fréttablaðið/valli Fyrirtækið Hljóðbók.is hefur tekið upp á þeirri nýjung að hljóðskreyta þrjár hljóðbækur sem gefnar verða út fyrir jólin. Hljóðskreyttu bækurnar þrjár eru Útkall við Látrabjarg eftir Óttar Sveinsson, Kafbátasaga eftir Örnólf Thorlacius og Pétur poppari eftir Kristján Hreinsson. „Við notum hljóðeffekta til að auka áhrif sögunnar. Í upphafi bókarinnar Útkall við Látrabjarg heyrist brimrót og hvernig sjómennirnir berjast fyrir lífi sínu og eykur þetta áhrifamátt frásagnarinnar. Kafbátasaga er skreytt með ýmsum kafbátahljóðum og ævisaga Péturs poppara er hljóðskreytt með tóndæmum frá hljómsveitum Péturs,“ útskýrir Gísli Helgason, annar eigandi Hljóðbókar.is. Fyrsta hljóðskreytta bókin, Flóttinn frá Heimaey, kom út í fyrra og að sögn Gísla voru viðtökurnar það góðar að ákveðið var að gefa út fleiri hljóðskreyttar bækur nú í ár. „Viðbrögðin hafa verið góð og fólk hefur sagt við okkur að það hafi farið hrollur um það þegar það hlustaði til dæmis á Útkallið við Látrabjarg.“ Gísli segir hljóðbækurnar vera fyrir alla þá sem hafa gaman af því að hlusta á góða sögu og segir fólk hlusta á sögurnar í bílnum, líkamsræktinni og heima hjá sér. „Sumir hlusta á sögurnar fyrir svefn og finnst gott að sofna út frá lestrinum þannig að hljóðbækurnar er hægt að nota við öll tækifæri,“ segir hann. Hljóðbækurnar fást í flestum bókabúðum auk þess sem hægt er að panta þær á heimasíðunni www.hljodbok.is. - sm Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Fyrirtækið Hljóðbók.is hefur tekið upp á þeirri nýjung að hljóðskreyta þrjár hljóðbækur sem gefnar verða út fyrir jólin. Hljóðskreyttu bækurnar þrjár eru Útkall við Látrabjarg eftir Óttar Sveinsson, Kafbátasaga eftir Örnólf Thorlacius og Pétur poppari eftir Kristján Hreinsson. „Við notum hljóðeffekta til að auka áhrif sögunnar. Í upphafi bókarinnar Útkall við Látrabjarg heyrist brimrót og hvernig sjómennirnir berjast fyrir lífi sínu og eykur þetta áhrifamátt frásagnarinnar. Kafbátasaga er skreytt með ýmsum kafbátahljóðum og ævisaga Péturs poppara er hljóðskreytt með tóndæmum frá hljómsveitum Péturs,“ útskýrir Gísli Helgason, annar eigandi Hljóðbókar.is. Fyrsta hljóðskreytta bókin, Flóttinn frá Heimaey, kom út í fyrra og að sögn Gísla voru viðtökurnar það góðar að ákveðið var að gefa út fleiri hljóðskreyttar bækur nú í ár. „Viðbrögðin hafa verið góð og fólk hefur sagt við okkur að það hafi farið hrollur um það þegar það hlustaði til dæmis á Útkallið við Látrabjarg.“ Gísli segir hljóðbækurnar vera fyrir alla þá sem hafa gaman af því að hlusta á góða sögu og segir fólk hlusta á sögurnar í bílnum, líkamsræktinni og heima hjá sér. „Sumir hlusta á sögurnar fyrir svefn og finnst gott að sofna út frá lestrinum þannig að hljóðbækurnar er hægt að nota við öll tækifæri,“ segir hann. Hljóðbækurnar fást í flestum bókabúðum auk þess sem hægt er að panta þær á heimasíðunni www.hljodbok.is. - sm
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira