Innlent

Jólaþorp í miðbænum opið fram á Þorláksmessu

Jólaþorpið á Hljómalindarreitnum svokallaða í miðbæ Reykjavíkur opnaði í dag með pompi og pragt. Þorpið verður opið fram að Þorláksmessu og þar verður ýmislegt tengt jólunum á boðstólum. Að þessu tilefni var stytta sem gerð er eftir teikningu Brians Pilkington afhjúpuð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×